Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 27

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 27
Sumargjöf. 23 unz trygðin saklaus, borin blíðri þrá, hann burtu lireif úr dauðans gljúfraþröngum, unnusta hans, með augu hrein og blá, sem æskubrek lians höfðu grætt svo löngum. Hún hafði gengið langar leiðir þreylt og leitað lians, með tárum, von og kvíða, því gleðin lians og hennar voru eitt, með honum vildi’ hún dýpstu kvalir líða og — ef hann gæti ekki frelsað neitt hún einnig vildi sjálfan dauðann biða. Hulda. [Þetta er uppliaf að kvæðaflokki um Hlina konungsson og á sá flokkur að lieita: Syngi, syngi, svanir mínir]. Um Jóhann G. Sig'urðsson. Eitt hið efnilegasta skáld ungra manna hér á landi lézt í fyrravor, 20. dag maimánaðar. Það var Jóhann Gunnar Sigurðsson. Ivvæði hans og ritverk eru lesöndum »Sumar- gjafar« að nokkrn kunn, en æviatriði lians eru í fám orðum þessi: Hann var fæddur að Miklaholtshyl í Miklaholts- lireppi í Hnappadalssýslu 1. dag febrúarmánaðar 1882, ólst upp á Svarflióli í sama hreppi, lijá foreldrum sinum, Sigurði Sigurðssyni og Guðríði Jónasdóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.