Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 33

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 33
Sumargjöf. 29 leikarnir, hin innri skilyrði til að lifa farsælu og á- nægjusömu lifi jafmikil, og eftir litla hríð eru þessi fjörugu og glöðu börn búin að slíta barnaskóm sín- um og eigi einungis þeim, heldur öllum skónum sem þeim voru gerðir til ferðarinnar, komin á kaldan klakann með bera fæturna. Orðin nestislaus og nær því liungurmorða. Orðin leið og þreytt á lífinu — eins og það reyndist þeim •— og öllu sem það hefir að bjóða. Sannarlega er hér ekki alt með feldu eða með lagi leikið; það liggur í augum uppi. Lind gleðinn- ar, hinn rennandi straumur að innan, hefir að líkind- um stíflast svo að öll framrás hefir tepst, eða verið veitt þannig að hann má eigi verða að notum til frjóvgunar og svölunar. Og auðsjáanlega hefir styzt i skónum fyrir of náin kynni af »glóðum elds«. »Eflaust mætti hér um langt mál rita«, þótt því verði slept fyrir margra hluta sakir. En þeirri ósk og þeirri von vil ég við auka, að frá okkur víki sá kaleikur sem ég hefi minst á hér að framan. Eg vil óska þess að ánægjulindirnar sem spretta upp í brjóst- um okkar, haldi áfram að renna og streyma, lifandi °g heilnæmar. Haldi áfram að frjóvga þau blóm og gefa þeim líf og litu, er þekja lífsferil okkar. Haldi áfram að svala og liressa í hita og þunga dagsins, svo við vanmegnumst ekki á veginum. Og umfram alt vil ég óska þess að við göngum ekki svo athuga- laust og blint út i hálið að við brennum skóna okk- ar og stöndum svo berfætt á köldum klakanum. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.