Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 17

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 17
13 því Helvíti sem vellur af eldi og brennisteini. Dýrð himinsins og stjörnuskartið vitna gegn henni. Broddur Helvítis er brotinn. Hvort sem klerkonum likar það betur eða ver. Vald Djöfulsins er þrotið. Truin á sjálfan hann og heimkynni orðín þjóðsaga. Meira ekki. Svo lít ég á, og þannig litur fjöldi mannanna á bið kynlega miskunnarlausa vald sem andskotanum var veitt af almáttugum algóðum guði. En aðrir trúa og skelfast. Það geðjast mörgum klerkanna vel: »Svo á bin sáluhjálplega trú að vera« segja þeir: »Svo verða mennirnir auðsveipastir, að þeir sé hræddir«. Óttast menn líka Fimbulvetur. Titra af hrolli og kvíða, ef þeir að eins hugsa lil hans. Aum er sú trú. Mikil vesalmennskan. Lífsins og Ijóssins Guð sýnir veldi sitt dag og nótt, sumar og vetur. Samt er svona kennt, svona trúað, svona ógnað og svona skolfið. Slíkir kennendur eru naumast með öllum mjalla eða blindaðir á æskuskeiði, nema þeir sé ráðríkir falskennendur, sem leitasl við það, að halda fáfróð- um vesalingum í kafinu. En fyrr eða síðar komast allir upp úr móðunni. Upp á grasi gróna velli. í Ijósið og heilnæmaloftið. Og hafi þeir óþökk, sem tálma mönnonum, bræðrum og systrum sínum frá því, að njóta Ijóssins og loftsins. Banda þeim niður í móðuna. Lognkyrðin og heiðríkjan hreina vekja mig og hvetja til þess, að trúa fast og örugglega á hið göf- uga og hreina i mannseðlinu. Leiðir mér fyrir sjónir spaka menn og giftudrjúga, sem voru löggjafar og leiðlogar þjóða og þjóðflokka. Minnir mig á hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.