Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 30

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 30
2(5 Sumargjöf. Lífsgleði. (Pulið á skemtifundi). »Glaör ok reifr skyli gumna hverr unz sinn bíðr bana«. [Hávamál). Góðir hálsar! Eg byrja mál mitt á því, að óska ykkur Öllum gleði og ánægju. Væri nú jól eða nýár eða sumarmál, þá mundi ég óska ykkur þess hvers um sig gleðilegs. En nú eru eigi slíkar stórhátíðir eða tiglidagar fyrir höndum. Gleðilegra »balla« eða samkvæma óska ég ykkur ekki. Sjálfur er ég ekki þurftarmeiri en svo í þeim efnum að mér nægir ein gleðisamkoma á ári. Tel ég mig þó eigi óvin gleðinnar. Gleðinnar í heimahúsum og við liin daglegu störf óska ég öllum af alhug. Nóg er til af gleði í lieiminum ef menn að eins næði handfesti á henni og kynnu að halda henui. Það er með gleðina eins og með gullið í jörðinni og grasið á jörðunni. Það þarf að grafa eftir gullinu og það þarf að hreinsa það og hræða til þess að það verði gjaldgeng mynt. Grasið þarf rælctunar við og það þarf vermlar og vörslu til þess að geta sprottið vel. Sé ræktunin vanhirt eða larið skakt að, þá kernur kyrkingur í sprettuna. Sé skógurinn riflnn úr hlíð- inni, þá glatast jurtirnar er spruttu i skjóli lians. — Fái áin að hlaupa úr farvegi sínum og hera grjót og sand upp á grænar eyrar, og sé því ekki skeytt í tíma, þá fer þar allur gróður forgörðum. Þannig er það með gleðina, ánægjuna yfir litinu, Ufsgleðina. Unaðinn og nautnina af því að lil'a og njóta lífsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.