Sumargjöf - 01.01.1907, Side 57

Sumargjöf - 01.01.1907, Side 57
Sumargjöf 53 Sumargjöfin. Sumarkoman er almennt gleðiefni hér á landi eins og eðlilegt er, því að langur vetur liggur eins og farg yfir öllu. Skáldin okkar hafa og flutt sumrinu mjög fögur kvæði og fylgt vetrinum til grafar með löngum erfidrápum. I erfiljóðum vetrarins er þó sumardýrkunin stöðug undiralda. Sumargleðin gagntekur alt og alla. Jurtirnar gægjast upp úr •noldinni og heilsa sumarsólinni með gleði. Dýrin leika sér í loftinu og um merkurnar. Sumarið flytur fieztu sumargjöfina, gleðina. Hver maðurinn vill gleðja annan og sumargjafirnar eru óteljandi. Þær eru hver annarri fietri, en fiezta sumargjöfin er þó sú, sem liún fóstra okkar gefur okkur. Hún gefur ávalt liið ])ezta, sem hún á í eigu sinni og hún gef- ur alt sem liún á. Hún hefur gefið fiörnum sinum sumargjafir í meira en þúsund ár. Á liverju vori fiefir hún varpað af sér hinum kristaltæra feldi til þess að gleðja og næra fiörnin sín. Það er æðimikið, sem hún liefur geíið börnum sínum í öll þessi ár. Hún fiefur ekkert sparað og reitt sigeins og æðurin til þess að skýla firjóstmylkingunum. Brjóstin á henni fóstru okkar eru því orðin ber og allur sumarbún- bigurinn hennar er orðinn raufóttur af því að liún i'eitir sjálfa sig handa börnunum. Hverju eigum vér þá að launa fóstru okkar alla þá ást og umönnun, sem hún veitir oss. Vér eigum auðvitað að elska hana umfram alt og gera að vilja fiennar í öllu. Fóstru okkar er annast um af öllu að börnin hennar verði góð og dugleg og sýni óbil- andi kjark. Hún hefur kent oss, hvernig vér eigum

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.