Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 23

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 23
DVÖL 181 Migri áfram og gaf Gori horn- auga. „En nú haga örlögin því þannig ,að við fáum tíma til þess að hugsa, af því að þetta óhapp kom fyrir. Sem sagt. Báðir aðilar geta hugsað sig um yfir sorgar- dagana“. Pr-ofessor G-ori horfði þegjandi á þau góða stund. Hann sá strax, hvar fiskur lá undir steini, en samt var hann í eins miklum vandræðum með þetta eins og rifna kjólinn. Hann langaði til þess að skamma þau, en stillti sig. Svo stundi hann þungan og setti upp fádæma sauðarsvip. „Æi-já. Aumingja, vesalings stúlk,an“, sagði hann með mik- illi viðkvæmni. ,,Já, það eru allir mjög hryggir hennar vegna“, sögðu frúrnar í kór. En nú gat Gori ekki stillt sig lengur. Pessi hræsnisfulli felu- leikur, gerði hann alveg æfan. „Hvar er stúlkan? Mætti ég fá að tala við hana?“ Migri benti á einar dyrnar. „Hún er þarna inni. Gangið þér inn“. í drifhvítu rúmi, beint á móti dyrunum, lá lík móðurirffiar, með hvíta húfu á höfðinu. Það v.ar það eina, sem G-ori sá, fyrst þegar hann kom inn. Hann var að verðá eitthvað svo undarlegur, en hann vissi ekki hvernig. Hann horfði góða stund á líkið, og fann hvorki til sorgar né samúðar, heldur frekar óánægju. Þessi kaldhæðni örlaganna fannst h-onum gersamlega ástæðu- laus. Hin dána lá þarna köld og stirðnuð og við því Var ekkert hægt að gera. Það leit helzt út fyrir, að gamla konan hefði lagzt í rúmið, með hvítu húfun-a á höfð- inu, af eintómum þráa, til þess að tefja fyrir brúðkaupinu. Prófessorinn langaði mest til þess að kalla til hennar og segja: „Svona! Svona! Rísið þér nú upp, frú! Þér megið ekki vera -að gera að gam-ni yðar á þessum hátíð- lega degi“. Ceser-a Reis lá á hnjánum við rúmst-okkinn. Hún grét ekki leng- ur. Sv-arta, mikla hárið hennar féll ógreitt niður á fölar kinnarnar. Prófessor Gori fann heldur ekki til neinnar meðaumkunar með henni. Hann var nærri því gram- ur. Hann langaði mest til að rífa hana upp af gólfinu -og hrista hana óþyrmilega, þangað til hún rank- aði við sér. Það var hreint og beint óskynsamlegt að gefa sig svo -algerlega á vald örvænting- arinnar! Að eyðileggja brúðkaup- ið, þegar allt var tilbúið. Nei, það dugði ekki. Allir karlmennirnir í næsta her- bergi v-oru komnir til brúðkaups- ins, kjólklæddir eins og hann sjálf- ur. Þvílík' fyrirhöfn. Hann v-arð að gera henni það skiljanlegt, að brúðk-aupið varð að fara fram, hvað, sem á gengi. En prófessor Gori fann, að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.