Dvöl - 01.07.1938, Page 31
D V ö L
189
H E T J A N
Eftir Gabriele D’Annunzio
Stóru fánarnir með merki hins
heilaga Gonselvo blöktu þung-
lamalega í golunni.
Tröllvaxnir menn með hraust-
legan svip, beinvaxnir og tigu-
legir, báru þá hægt og varlega
eftir strætinu.
Eftir sigurinn við Radusa héldu
'buarnir í Mascalico hina árlegu
llppskeruhátíð með meiri viðhöfn
°g hátíðleika, en nokkru sinni
fyrr, og hugir manna loguðu af
trúarhita og eldmóði.
Allir íbúar borgarinnar fórnuðu
ríkulega af uppskeru sumarsins
Vlð líkneski verndardýrlings
Þeirra.
Or hverjum einasta glugga veif-
uðu konurnar brúðarslæðum sín-
um, i0g eiginmennirnir skreyttu
Þúsdyr sínar með græuum sveig-
Um> og stráðu blómum á þrep-
skildina.
Vindurinn fór heldur vaxandi,
°S það var eins og það hefði
æsandi áhrif á múginn á götun-
um.
Skrúðganga, sem var að koma
f'á kirkjunni, staðnæmdist nú á
torginu, og leystist þar sundur í
smáhópa. Framan við líkneskis-
stallinn, þar sem Pantaleone hafði
áður staðið, höfðu átta stórir og
hraustlegir menn tekið sér stöðu.
Það voru þeir, sem valdir höfðu
verið til þess virðulega starfa, að
bera líkneski hins heilaga Gons-
elvo í skrúðgöngu hátíðahald-
anna.
Pessir átta útvöldu stóðu þög-
ulir og alvarlegir, því að þetta
var hátíðleg athöfn, sem þeir
höfðu verið kjörnir til að fram-
kvæma. Mannfjöldinn beið eftir
því, að lagt yrði af stað og at-
hugaði þessa stóru, skrautklæddu
og kraftalegu menn, sem biðu eft-
ir burtfararmerkinu.
Líkneski hins heilaga Gonselvo
var gríðarstórt og þungt. Líkam-
inn var úr dökku bronsi en höf-
uðið og handleggirnir úr silfri.
„Áfram núl“ Það var Mattio,
sem skipaði fyrir.
Fólkið þyrptist að úr öllum átt-
um, til að sjá skrúðgönguna, og
konur og börn voru í hverjum
glugga.
Mennirnir átta réttu kröftuglegU
úr handleggjunum, tilbúnir að
leggja af stað.
„Einn, — tveir, — þrír! —
hrópaði Mattio.
Með einu, sameiginlegu átaki
reyndu mennirnir að lyfta líkn-
eskinu upp af stallinum, en þung-