Dvöl - 01.07.1938, Síða 32

Dvöl - 01.07.1938, Síða 32
100 DVÖL inn var mikill og fyrir smámis- tök liallaðist líkneskið ofnrlítið á vinstri hliðina. En þegar þeir, með föstu átaki, ætluðu að rétta það við aftur, misstu tveir þeirra af líkneskinu, og það féll á hliðina með öllum sínum þunga. Ummalido rak upp skerandi hljóð. „Varið ykkur! Varið ykkur!“ hrópaði fólkið frá öllum hliðum, þegar það sá hættuna, sem staf- aði af verndardýrlingnum. Ó- stjórnlegur hávaði brauzt út frá mannfjöldanum og yfirgnæfði að- vörunarköllin. Ummalido féll á hnén. Hægri höndin var klemmd undir líkn- eskinu. Hann missti allan mátt og gat ekkert nema horft á hend- ina kremjast sundur. Augu hans lýstu hryllingi og kvölum, munn- urinn afmyndaðist af sársauka, en hann hljóðaði ekki. Blóðið lak niður eftir stallinum. Félagar hans reyndu af öllum mætti að lyfta líkneskinu upp, en erfiði þeirra bar engan árangur. Andlit Ummalido afskræmdist af ógurlegum kvölum, og konurnar, sem næstar stóðu, titruðu af hryll- ingi. Loksins lyftist líkneskið og höndin losnaði. Nú var hún al- gjörlega lögunarlaus og sundur- marin. „Farðu heim! Farðu strax heim!“ hrópaði einhver í hópmum, og menn ýttu honum gætilega út úr þrönginni. Ein kona tóksvunt- una sína af sér og bauð Ummalido hana til að vefja henni um hend- ina. Hann neitaði, og horfði þegj- andi á nokkra menn, sem höfðu hópast upp að líkneskinu og voru að metast um, hver þeirra ætti að koma í hans stað. „Nú er það ég!“ „Nei, ég, ég!“ „Nei, ég!“ Þetta kvað við allt í senn, því að þeir Cicco Pono, Mattia Scar- farola og Tommaso Celisci vildu allir fá að bera líkneskið. Ummalido mjakaði sér í áttina að mönnunum. Kramda hendin hékk niður með hliðinni en með hinni ruddi hann sér braut gegn- um mannfjöldann. „Ég verð hér á mínum stað“, sagði Ummalido rólega, og setti öxlina undir fót líkneskisins. Hann beit tönnunum saman til þess að hljóða ekki af kvölum. „Hvað ætlarðu að gera mað- ur?“, spurði Mattai. „Það sem er vilji hins heilaga Gonselvo“, svaraði Ummalido um leið og hann lagði af stað með skrúðgöngunni. Mannfjöldinn var undrandi. Þegar þeir höfðu gengið skamma stund, fór sárið að blása upp og verða svart. Við og við spurði einhver: „Jæja Umma. Hvernig líður þér?“ En Ummalido svaraði engu, og þrammaði áfram föstum, jöfnum skrefum í takt við hljóðfallið. Hann var dálítið álútnari en hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.