Dvöl - 01.07.1938, Qupperneq 41

Dvöl - 01.07.1938, Qupperneq 41
> D V ö L 199 Æskan og nútíminn Eftir Hannes J. Magnússon, kennara á Akureyri. Þegar ritað er og rætt um upp- eldismál nú á tímum, þá er það venjulega í sambandi við skóla og kennslumál. Stöku sinnum er þó talað um heimilið og uppeldið, en sjaldan um þjóðfélagið ogupp- eldið, þær þjóðlífshreyfingar og aldaranda, sem ef til vill marka þó einna mest stefnu allra uppalenda og uppeldisstofnana. Það eruhin- ir ósýnilegu, en þungu undir- straumar þjóðlífsins, sem eiga sinn ríka þátt í hvort vel eða illatekst til með þjóðaruppeldið. Einn hinn þekktasti skólamaður á Norðurlöndum, Manfred Björ- quist í Sigtúnum, hefir, ekki alls fyrir löngu, skrifað litla bók uin æskulýðsmál, er hann nefnir „Ny Ungdom“. Þar heldur hann því fram, með- al annars, að í nútíma þjóðfélagi sé syndgað ákaflega gegn æsk- unni, og rétti hennar til að fá að lifa heilbrigðu æskulífi, með því glömruðu í munninum. Og með hásri, hljómlausri röddu andvarp- aði hún: „Elsku dóttir mín! Elsku Hennye mín!“ póroddur frá Sandi íslenzkaði. að leggja allt of snemma mæli- kvarða sérhæfninnar og nytsem- innar á allt uppeldið, og draga hana þá um leið inn í ýmsa þá faglegu og flokksjegu bása, sem henni eru ætlaðir í framtíðinni. Æskán á sín sérstöku verðmæti, sem ekkert annað aldursskeið lífs- ins býr yfir, segir hann, og sá sem aldrei fær, af öllu sínu hjarta, að vera ungur og njóta þessara verðmæta, hefir glatað dýrmæt- um vaxtarmöguleikum og það mun hefna sín síðar bæði á honum og þjóðfélaginu. En þessi dýrmæta séreign æsku- mannsins, þetta stig í þroskasögu hans, sem enginn má hlaupa yfir, að dómi Björkquist, eru draum- arnir og þrárnar. Það er sá tími í Iífi hvers heilbrigðs æskumanns, er hann finnur hjá sér innri þörf til þess að ganga einn saman, eða með vini sínum, undir skinistjarn- anna, og láta öllum sínum djörf- ustu draumum og þrám vaxa vængi. Þá eru unnin lieit og tak- mörk sett. Það á að vera hinn helgi rétt- ur æskunnar að fá að fóstra þessa djörfu draumla í friði og næði við gróandi innra líf. Láta þá svífa, eins og Björnson í kvæði sínu, „Upp yfir fjöllin háu“, þar til þau
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.