Dvöl - 01.07.1938, Síða 48

Dvöl - 01.07.1938, Síða 48
206 D V Ö L eiga að styrkja þær og græða. I stuttu máli vera meira vekjandi og græðandi en fræðandi. Fyrir nokkrum árum voru full- trúar frá öllum Norðurlöndunum fjórum samankomnir á móti lýð- háskólakennara til þess að ræða um mark og mið þessara uppeld- isráðstafana. Svíinn sagði: Skólastarfið verð- ur að vinnast í trú á hin andlegu og siðlegu verðmæti einstaklings- ins. Finninn mælti: Hlutverkið verð- ur ætíð hið sama, að kenna æsk- unni að meta og skilja gildi hins andlega lífs. Daninn segir: Það er allt komið undir því, að rækta hin andlegu verðmæti og finna hinn guðlega tilgang lífsins. Að lokurn segir Niorðmaðurinn: Hin andlega menning verður að vaxa upp úr þjóðlegunt jarðvegi. Hver myndi hafa orðið rödd hins íslenzka skóla, ef hann hefði mátt leggja hér orð í belg? Þetta viðhorf hins skandinaviska æskulýðsskóla er beint svar þeirra rnanna, sem finna til ábyrgðar gagnvart æskunni, við efnis- hyggjuboðskap nútímans, er farið hefir hamförum yfir lönd og þjóð- ir eftir heimsstyrjöldina, og sett fingraför sín á bókmenntir, listir, og ekki hvað sízt á uppeldi æ$k- unnar. Þetta óandlega viðhorf mætir manni allstaðar og setur að allverulegu leyti svip sinn á alla menningu nútímans. Er þa að furða, þótt æskan sé það barn síns tíma að hún fylgist hér með? Einn af merkustu skólamönnum Dana, forstöðumaður lýðháskólans í Asköv skrifar í tfmaritið „Dansk Udsyn“ þ. á. grein, er hann nefn- ir „Menneskets Værdighed'L Þar segir hann á einum stað m. a. „Maðurinn tilbiður sjálfan sig af því að hann viðurkennir ekk- ert sér æðra, með alla sína vold- ugu þekkingu, vald og tækni. Það má t. d. benda á jafn stórfenglegt tákn mannlegrar þekkingar og getu, sem heimssýninguna miklu í París s. 1. sumar. Maður skyldi nú ætla, að þar hefði verið hægt að sjá menninguna frá öllum hlið- um, en svo var þó ekki. Þarna var ekkert sjáanlegt, sem gat minnt mann á að menning þessara landa byggðist á meir en þúsund ára gamalli kristinni menningu. Ekkert, sem minnti á guð eða vilja hans, sem áríðandi væri að þekkja og hlýða. Menn bjuggust víst ekki við að finna neitt það í hinni rússneskií sýningarhöll, sem benti huganum til hæða. En á sýningum annara þjóða fann rnaður heldur ekki neitt það, sem benti út yfir mann- inn sjálfan. Þar var heldur ekki neitt, sem minnti á tijveru æðri máttarvalda. Ef til vill hefir það verið með ráði gert, að láta sýn- inguna bera þennan ískalda svip efnishyggjunnar. En ef til vill hef- ir það aðeins verið hárrétt mynd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.