Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 51

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 51
D V Ö L 209 um fundu þau létti rauna sinna á hinum mörgu og erfiðu árum. Og nú voru þau orðin görnul — og þá kom reiðarslagið: Öll húsgögn þeirra, hver einasti hlut- ur, sem þau höfð.u aflað með þrjá- tíu ára erfiði og sjálfsafneitun, var tekinn frá þeim. Stöðugur skortur og veikindi höfðu engin áhrif á hina gráðugu lánardrottna, landeiganda, kaup- menn og aðra, er allir heimtuðu sitt, miskunnarlaust. Fataskápurinn með fallegu gler- hurðinni var tekinn, stólarnir, gluggatjöldin, lampinn, stunda- klukkan, borðið — allt fór sömu leiðina. Já, þessir venjulegu hlutir, svo ómissandi í hinu daglega lííi. — Þau hafði aldrei órað fyrir, að þetta gæti komið á daginn. Fal- legi draumurinn um falleg hús- gögn hafði að lokurn rætzt, en nú kom hinn hryllilegi veruleiki eins og þruma úr heiðskíru lofti — allt hrifsað frá þeim af hrokafullri hönd hins auðuga manns. „Við eigum að tapa öllu“, sagði Fati. — Eitt eftir annað af hinum kæru húsgögnum var látið af hendi. — Það var eins og þau gömlu lijónin væru að kveðja góða vini, er þeim myndi aldrei auðnast að sjá frarnar. — Stundum knýja minningarnar fast á hugann, og nú rifjaðist upp fyrir konunni saga þessara muna, sumar bjartar, ' aðrar bitrar, eða bá samruni hvorstveggja. Gat háð örlaganna verið napr- ara en þetta? — — — Nú var allt tekið nema rúmið, tveir fastir bekkir og lítið borð, og svo spegillinn, er hékk yfir arinhillunni, að öðru leyti var þetta litla, fátæklega herbergi rúið öllum innanstokksmunum. Speg- illinn var uppáhaldsgripur þeirra, og gamla konan lét allt af hendi til þess að fá að halda speglinum. Hún keypti hann fyrir mörgum árum síðan fyrir skildinga, sem hún sparaði saman með auka- vinnu. Hún keypti spegilinn á af- mælisdegi hans, og þegar þessari óvæntu gersemi hafði verið fund- inn staður í litlu íbúðinni þeirra, þá var það stærsti viðburður hinna tíu fyrstu búskaparára þeirra. Hversu vandlega hafði hún ekki gætt þessa dýrmæta grips, hreinsað og fágað umgerðina, jrurrkað burt móðu og bletti, er féllu á glerið! Hún hafði fórnað öllu, fram- kvæmt hið ómögulega, neitað sjálfri sér um allt — lifað á yztu takmörkum mannlegrar örbirgðar. í dag var sumardagur. Gamla konan var niðursokkin í djúpar hugsanir — ömurlegar hugsanir. Aðeins eitt dró úr þjáningum hennar. Það var vissan um að maðurinn hennar var minnis- laus. Að hann myndi ekki skilja, livað væri að gerast, þegar speg- illinn yrði tekinn. Fyrir sex mánuðum síðan, þeg- ar þessi veiklun var fyrst að koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.