Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 52

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 52
210 D V Ö L í ljós, gerði hann sér ekki grein fyrir því að klukkan hefði verið flutt til í íbúðinni. Oamla konan hafði það á til- finningunni, þegar innanstokks- munirnir voru fluttir burt, að ver- ið væri að taka hennar eigið hold og blóð. Henni fannst nú allar vonir brostnar, og með þeim möguleikum til þess að lifa leng- ur. — Hugurinn hvarflaði til henn- ar sjálfrar; hún hafði óljósa hug- mynd um litla herbergið sitt. Minningarnar stigu upp úr djúpi sálar hennar, ef til vill vegna óhæfa ljósbjarmans í herberginu. Hún sótti manninn sinn í verk- smiðjuna; hann fylgdi henni eftir, haltur, sljór á líkama og sál eins og áburðardýr, sem hefir sætt illri meðferð. Hann lét fallast í sæti sitt sjálfkrafa, andspænis speglinum og kinkaði kolli, eins og maður, sem veit meira en hann lætur uppi. Skyldi nú ljós sálar hans tendrast að nýju við endur- skinið frá hinurn dýrmæta heimil-’ isisgrip — speglinum? Með vaxandi angist hugsaði konan um það, hvað maðurinn hennar myndi nú taka sér fyrir hendur. Myndi hann æpa og veina eins og lítill drengur — eða myndi hann ekki sjá út úr þokunni, sem hjúpaði hugsun hans. — — Kaupmaðurinn hennar. Konan stóð úti í horni, munnur hennar var hálf opinn og titraði af ótta vegna mannsins; hvað myndi hann aðhafast? Hann sat enn gegnt skápnum og virtist utan við sig. Þegar kaup- maðurinn kom inn, varð honum litið upp og það komu annarlegir drættir í andlitið. En allt í einu féll hann í tilfinninga- og hugs- analeysi. Þá var sem þungum steini væri létt af konu hans. Spegillinn var festur ineð járn- spöng. Kaupmaðurinn tók verk- færi eitt og losaði hann af þilinu. Þegar gamli maðurinn heyrði hljóðið, varð hann allt í (einu ákaf- ur, og svo virtist sem eftirtektar- gáfa hans væri vakin, eins og hann vildi komast að raun um, hverju þetta sætti. Konan lians leið ógurlegar sálarkvalir. Allt í einu hvarflaði henni í hug dagur- inn, er þau eignuðust spegilinn. Þ,að var sunnudagur í júní, og á- nægja ríkti í kotinu þá! Hann var svo glaður, að hann fór að leika ýms hlægileg heimsku- pör fyrir framan spegilinn. Hann hafði þá fallegt bjartleitt hár, og hann hafði yndi af að greiða það fyrir framan þenna ljómandi töfra- grip' , Gamla konan fékk skyndilega ákafa löngun til þess að maðurinn hennar losnaði úr dróma óminn- isins og leysti rækilega frá skjóð- unni, og það þótt hún vissi, að slík umskipti myndi valda honum hrellingar, sem hann var laus við í þessu ástandi. — Já, ef hann risi nú af dvalanum og léti til sín *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.