Dvöl - 01.07.1938, Síða 56

Dvöl - 01.07.1938, Síða 56
214 ÐVÖL heyrir orð af því, sem talað er. En það er eins og orgað sé; út úr hömrunum, eða innan úr úðanum: Beint af hengibergi byltast geysi föll, flyksu-fax með ergi fossa hnýtir tröll. Nú veit ég: Matthías hefur ekki orkt þetta. Svona hendingar hafa legið hér í loftinu frá upphafi vega. En Matthías Jochumsson hefir bara haft þynnra eyra en allir aðrir, og orðið fyrstur manna til að heyra hendingaskil. Þeg- ar ég las þessar hendingar ein- hverntíma áður fyrr — og hinar í kvæðinu fannst mér þær gjallandi hljómur, hvellur og innantómur og datt ekki í hug að muna orð úr þessu glamri. Nú liggja mér slitur úr öllu þessu kvæði á vör- um, þótt ég fyrir víst kynni ekk- crt í því — af því að Dettifoss kveður það sjálfur í sífellu. Já, Áhorfendurnir tínast burtu. Stúlka tekur í larminn á piltinum sínum og segir: Við skulum koma; hann er Ijótur þessi foss-ur. Ojá. Er það ekki alveg rétt, sem hún segir? Kolmórautt ár- vatnið bullar niður hamarinn og hrifsar með sér allt, sem fyrir verður. Þarna eru svo tröllslegar hamfarir í ;almætti sínu að það er alveg hæfilegt að kalla þærljót- ar. — Þær geta ekki einu sinni heitið fallega ljótar. Nei. En það er annað: Áður en cg veit af hefur þessi ljóti foss tekið alla mína athygli — tekið hana. Það er valdið, sem hér er að verki í almætti sínu og hrikaleik. Hann laðar ekki að sér athygli áhorf- andans. Hann seiðir hana ekki til sín. Hann biður ekki að horfa á sig. Nei. Hann skipar okkur að gera það. Og annað er ekki hægt en að hlýða. Hann þurrkar gjör- samlega allt burtu úr vitundinni, sem þar hefir sezt að smámsaman, síðan við vorum lítil. Qleði og sorg, minni og vit — allt hefur hann hrifið frá okkur og sogað það inn í sjálfan sig. Nú fer hann að hvísla á sínu máli. Svo hlær hann. Um leið er- um við orðxn í skiapi til að hlæja með honum. Þá er hann farinn að gráta allt í einu. Og steingjörðum karlmönnum liggur við að brynna músuin honum til samlætis. Svo stynur hann um stund. Allt í einu hristir lrann af sér allan ham og raular drýgindalega gegnum nið- inn: Svona er ég — svona. En hvað ert þú? — Ekki neitt. — Og hverjum dettur annað í hug, en að vera honum sammála? Við festum auga við skvcttu uppi á hástalli og fylgjum henni ofan. Hcndast hádunandi hamslaus iðufeikn. Undrast þig minn andi, almættisins teikn. Stuðlarnir liggja í loftinu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.