Dvöl - 01.07.1938, Qupperneq 62

Dvöl - 01.07.1938, Qupperneq 62
220 DVÖL „Sanderson Pratt, hvað myndi kosta að þ'I ja ferfetið á húsþaki með járnpljtum 20x28 þumlunga stórum ef hver tylft kostar 9 dollara og fimmtíu cent?“ £g mynd' haf i getað svarað honum á jafn skömn.um tíma og Ijósið er að lara ein.i axarskaftslengd með hr iða, s(n\ nemur eitt hundrað n'utíu og t/eim mílum á sekúndu. I Ivað em margir, sem geta slíkt? Reyndu bara að vekja einhvern, sem þú þekkir, um miðja nótt og spyrja han i hve mörg bein séu í mannslíkarianum fyrir utan tenu- ur eða hve mörg prósent þing- mannan ía í löggjafarsamkundunni í Nebra ;ka þurfi að greiða atkvæði til þess að málið fái lögmæta af- greiðslu. Heldur þú að hajm geti það? Kejndu bara! Hvaða not Idaho hafði af Ijóða- bók sinni, veit ég ekki. Hann grobbaði af vínkaupmanninum í hvert sldfti ,sem hann opnaðibók- ina, en ég gaf því lítinn gaum. Mér faunst þessi K. M. eftir því sem Idal.o lýsti honum, vera einna Iíkastur hundi, sem lítur á lífið eins og pjáturdunk, sem bundinn sé í skott hans. Þegar hann svo hefir hlnfpið sig næstum þvídauð- an, til [:ess að losna við hann, sezt haiir niður og segir við sjálf- an sig, i:m leið og hann lítur til dunksins með tunguna lafandi út úr sér: „Jæja, fyrst ég get ekki hrist þeuna fjanda af mér, cr líklega b«t að fylla hann þarna út við götuhornið og gefa svo öll- um að drekka“. Auk þess var hann Persíumað- ur og ég hefi aldrei heyrt þess getið, að Persar framleiddu neitt nema tyrkneskar ábreiður ogketti, Um vorið rákumst við Idaho á málmgrýti með gnægð gulls. Við seldum það strax manni þeim sem hafði gert 'Okkur út, fyrir átta þúsund dollara hvor. Síðan héld- við niðíur til smábæjarins Rosa, sem stendur á bakka Salmon-Riv- er, til þess að hvíla okkur, fá ætan mat og raka af okkur skeggið. Rosa var ekki gullgrafarabær, heldur líktist venjulegu sveitaþorpi. Út frá bænum lá þriggja mílna löng járnbraut, og eyddum við Idaho í fyrstu tímanum í að aka með henni, en sátum í Sunset- Wew-Hotel á kveldin. Par eð við vorum nú orðnir jafn lesnir og við vorum víðförlir,urð- um við bráðlega pro re jiata í Öll- um helztu samkvæmum í Rosa og vorum boðnir í hin göfugustu og fínustu veizluhöld. Það vildi til eiuusinni ervið vor- um boðnir á upplestrar-lynghænu- áts- og samkepniskveld í ráðhús- inu, til ágóða handa slökkviliðinu, að við Idaho kynntumst frú de Ormond Sampson, drottningunni í samkvæmislífi bæjarins. Frú Sampson var ekkja og átti eina tveggja hæða hús bæjarins. Það var gult að lit, og hvaðan, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.