Dvöl - 01.07.1938, Síða 68

Dvöl - 01.07.1938, Síða 68
226 D V Ö L Undralönd 111. Sequoia þjóðgarðurinn Eftir Guðmund Davíðsson. í vesturhalla Sierra Nevada fjallgarðsins í Bandaríkjunum, ná- lega um miðbik Californiu f}dk- isins, liggur Sequoia þjóðgarður- inn. Hann var stofnaður með lög- um frá 25. september 1890. Garð- urinn er 653 ferkílómetrar að stærð og liggur 1235—3627 m. yfir sjávarmál. Orðið Sequoia er dregið af „Sequoyah", sem er heiti á nafnkunnum Cherokee Indíána. Landslag er mjög margbreyti- legt á þessu friðlýsta landi. Lar skiptast á hrikaleg fjöll, háslétt- ur og dalir. Þ,ar eru margar ár og stöðuvötn, gljúfur og fossar. Náttúran er þar í senn bæði hrikaleg og fögur. Umhverfis Sequoia þjóðgarðinn er eintómt hálendi — fjallgarðar og fjallaþyrpingar. Hálendið norð- austur frá garðinum er einna hrikalegast. Þar er hæsta fjall í Bandaríkjunum, Mount Whit- ney, 4420 m. á hæð. í þessum landshluta er hinn einkennilegi Dauðidalur. Nokkuð af dalbotn- inum er 122 m. neðar en sjávar- flötur og er lægsta láglendi í Bandaríkjunum. Skammt frá garð- inum er Kóngsfljótið (King’s Riv- er) svo nefnda. Á all-löngum kafla rennur það eftir Paradísardalnum, sem kvað vera undur fagur og hrikalegur. Annað fljót á þess- um slóðum rennur eftir rúmlega 2000 m. djúpum gljúfrum. Upp- haflega var ætlazt til, að Sequoia garðurinn næði út yfir þetta svæði, og hefði hann þá orðið liðlega 4000 fcrkm. í norðvestur frá Sequoia garð- inum er Gencral Grant þjóðgarð- urinn, sem er kenndur við hers- höfðingjann nafntogaða. Hann cr liðlega 10 ferkm. að stærð og var stofnaður árið 1890. I fyrst- unni var reynt að sameina garð- ana og gera þá að einu friðlýstu svæði, en það gat ekki orðið vegna þess, að einstakir menn höfðu náð tangarhaldi á landinu milli þeirra, og vildu ógjarna sleppa því aftur. Vegalengdin milli garðanna er aðeins 15,5 km. Báðir þessir þjóðgarðar voru sérstaklega stofnaðir í því skyni, að vernda þar hinar svokölluðii risafurur, og þá jafnframt allan annan jurtagróður og dýralíf, á því svæði, sem friðlýsta landið nær yfir. Tilgangur með stofnun þjóðgarða í Bandaríkjunum er einkum sá, að vernda allan frum- gróður landsins og villt dýralíf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.