Dvöl - 01.01.1941, Síða 35

Dvöl - 01.01.1941, Síða 35
D VÖL 29 lag úr hnausum. Alltaf munu vera einhver ráS til að setja lágt, þétt- riðið net ofan á slíkt garðlag, eða strengja ofan á vírstrengi, ef vír- net fæst ekki. Garðar úr snyddu eða hnausum hafa marga kosti fram yfir aðrar girðingar. Þeir eru snotrari, veita dálítið skjól og á- gæta vörn gegn húsdýrum. Eigi að setja upp girðingu úr vírneti, er varla um annað net að ræða en refanet, því að það þarf einnig að bægja hænsnum frá garðinum, meðan trjáplöntumar eru ungar. Það er auðveldara að girða með neti heldur en hlaða garðlög úr snyddu. En netin eru dýr, svo að þegar öllu er á botninn hvolft, gæti ég trúað því, að snyddugarðar reyndust hagkvæmastir. Val trjátegunda. Þegar girðing er fengin, er næsta skrefið að kynna sér, hvaða tré og runna sé skynsamlegt að rækta. Reynir og björk eru sjálfsögð í hvern garð. Sé garðurinn ekki í því betra skjóli, er ekki til neins að ætla sér að rækta erlendar trjá- tegundir, þannig að menn hafi skemmtun af. En þegar hin inn- tendu tré hafa náð sæmilegri hæð °g góðum þroska, getur vel komið til mála að reyna nokkrar erlendar trjátegundir í skjóli þeirra. Þá fyrst er hægt að vænta þess, að Þser vaxi. Af erlendum lauftrjám, sem reyna má, skal fyrst nefna ösp og álm. En eigi stendur á sama, hvaðan plönturnar koma. Öspin þyrfti annað hvort að vera afkvisti eða rótarskot frá öspunum í Fnjóskadal eða á Grund, en álm- trén verður að sækja til nyrztu vaxtarstaða þeirra í Norður-Nor- egi. Hlyn af norðlægum stofni má og rækta . með allsæmilegum árangri í þeim héruðum landsins, þar sem veðurfar er bezt. Nokkur önnur lauftré mætti ef til vill gróðursetja með von um árangur. En það er eigi ástæða til þess að greina nánar frá því hér, enda er svo ástatt nú, að eigi er hægt að fá neitt af þeim hingað til lands. Af barrtrjám má rækta skógarfuru frá Norður-Noregi með bezta ár- angri. En hún er sem stendur ófá- anleg. Ennfremur mun sitkagrenið frá Alaska vera ágætlega fallið til ræktunar hér, þegar okkur hefir tekizt að fá það til landsins. En það líða sjálfsagt allt að því fimm ár, áður en við eignumst sitka- greniplöntur, hæfar til gróðursetn- ingar. Ýmsa runna má rækta til skrauts í görðum. Skal fyrst nefna gulvíði. Hann getur náð sæmilegri hæð, eí' hann kemst í frjóan og rakan jarð- veg. Því miður sækir bæði lús og maðkur mjög á hann, svo að af þeim ástæðum getur verið leiðin- legt að hafa mikið af honum, nema menn hafi alltaf varnarlyf við hendina. Ribsrunnar eru víða rækt- aðir hér á landi, enda er ribsið svo harðgert, að það sáir sér út af sjálfsdáðum, næstum því á hverju ári. Má nú orðið fara að telja það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.