Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 41

Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 41
D VÖL 35 Breima í ILonisíana Eftir M. J. Jlat'Lcod Magnús A. Árnason þýddi Ég hefi sofið illa síðan á föstu- dagsnóttina eð var. Kvöldið áður var brennan. Ég er alltaf að vakna, hræddur og sveittur, og heyri snarka í logunum, rétt eins og ég væri kominn þangað aftur. Það er næstum eins og samvizkan sé að gera vart við sig. En svo er þó ekki; það væri ekkert vit í því. Ég býst við, að það sé fremur borgaralegt stolt. Það byrjaði allt í síðasta mán-- uði, þegar Milly Platt varð þess á- skynja, að hún var þunguð. Hún rauk af stað og ákærði negra einn, sem kallaður er Sam Calhoun. Og Þá fór skriðan af stað. Pólk sagði, að Milly væri frá Ten- nessee. Fyrir tveimur árum, þegar bómullariðjan var í blóma, kom hún hingað og fékk vinnu við rokk- ana. Það hélzt þangað til viðskipt- úm hrakaði aftur; þá var henni Sagt upp vinnunni, ásamt tvö hundruð öðrum. En hún fór ekki þeim til sín aftur. Hún slæptist í Warrenstown; og skömmu síðar aði og nokkurri vinnu. Ég vona, að sem flestir bændur og húsmæður °g reyndar allir, sem ráð hafa á nfurlitlum lóðarskika, mættu verða hennar aðnjótandi sem allra fyrst. tók fjölskylda ein hana til sín til þess að þvo þvotta og gæta barna. Ég sá hana í fyrsta skipti fyrir svo sem hálfum mánuði. Það var einn af þessum mollulegu sumar- dögum; negrarnir höfðu raðað sér meðfram götunni fyrir neðan, sátu á gangstéttunum og köstuðu ten- ingum. Ég var að horfa út um gluggann, hálf dreymandi, og sá þá þessa stúlku koma hlaupandi inn um framdyrnar. Nokkrum augnablikum síðar kom hún inn í stöðina með fasi miklu og másandi af mæði. „Sælar, Miss Platt,“ sagði ég. „Er nokkuð að? Hvað get ég gert fyrir yður?“ „Ég þarf að leggja fram kæru,“ segir hún, „formlega, á pappír.“ „Fyrir hvað?“ segi ég. „Fyrir glæpsamlega árás,“ segir hún og horfir beint framan í mig, eins og ég væri sekur. Hún var allra laglegasta stúlka, með fjör- leg, blá augu og hár, sem var upp- litað eins og sina. „Og maðurinn?“ spurði ég hana. „Negri,“ segir hún, „sem á heima úti á Baton Rouge-vegi.“ Við töluðumst við í langan tíma, áður en ég fékk henni skjölin til að fylla þau út. Hún var ekki sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.