Dvöl - 01.01.1941, Qupperneq 43

Dvöl - 01.01.1941, Qupperneq 43
O VÖL 37 svaraði honum ekki. Þá varð hann óður og réðist á hana. Hún þekkti hann af skarðinu í vörinni. Jæja, negrinn las allt skjalið á enda og stafaði hvert orð upphátt. Hann hefir líklega verið fimmtán mínútur að því. Þegar hann var búinn, sagði hann ekki neitt, held- ur horfði í kringum sig, eins og hann svimaði. Hann var góöur leikari, eins og allir negrar eru. „Ég býst við, að þú hafir aldrei verið í Tallulah,“ sagði ég dálítið háðslega. „Jú, herra,“ sagði hann, „ég vann Við járnbrautarlagninguna, eins og hún segir.“ „Þú játar þá sök þína?“ Hann leit upp snögglega, svo að sást í augnahvítuna. „Ég hefi aldrei séð kvenmann- Inn á æfi minni,“ sagði hann. Meðan við vorum að undirbúa yfirheyrslurnar, létum við hann 1 negraklefann. Hann hafði haft htla biblíu með sér. Ég býst við, að hann hafi alltaf haft hana á sér. Sumir negrar eru þannig gerðir. Én hvað sem þvi líður, þá las hann vitninguna í klefanum sínum allan hðlangan daginn, með lágri og hæstum óhugnanlegri röddu. Það ^tlaði að gera okkur vitlausa. Við hrópuðum til hans að þegja, og þá bagnaði hann kannske í eina mín- htu, en byrjaði svo ávallt aftur. Tveir dagar af þessu stöðuga hiuldri var meira en djöfullinn sjálfur hefði getað þolað. Við urð- um að senda tvo pilta niður til hans, til þess að taka af honum bókina. Það tók hann nokkra stund að átta sig á því, hvað þeir vildu, en þegar hann sá, að það var bibl- ían, sem þeir ætluðu að taka af honum, brauzt hann um eins og villidýr. Að lokum gat hann ekki lengur veitt mótspyrnu. Þeir tóku bókina. En það var alveg gagns- laust. Eftir þetta baðst hann fyrir í sífellu. Eftir viku eða svo vorum við til- búnir að taka málið fyrir rétt. Matt Harris var ákærandinn, og ungur náungi, sem hét Pinky Williams, tók að sér að verja negrann. Þeir höfðu réttarskjölin reiðubúin og hvað eina, en þá skrifaði einhver kommúnistalýður í Chicago Cal- houn bréf og sagði honum, að þeir ætluðu að senda borgarlögfræðing til að verja hann. Við urðum allir óðir og æfir. Þessir bölvaðir Norð- urríkjamenn eru alltaf að reka nef- ið í annarra manna málefni, eins og þeir væru sérstaklega útvaldir af guði til þess að sjá um að rétt- lætinu sé framfylgt. Ég varð samt að fá honum bréfið. „Hérna“, sagði ég, „eru einhver að- dáendabréf til þin, Skarði“. Við vorum farin að kalla hann það, vegna skarðsins í vörina. Hann las það. Síðan féll hann á hnén. „Guði sé lof“, sagði hann. „Drott- inn er miskunnsamur".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.