Dvöl - 01.01.1941, Page 71

Dvöl - 01.01.1941, Page 71
D VÖL 85 Ráð viláa’g hefði á þeim aldri, sem innir lengstan heilög bók, og eiðum helgum, sem unnust Baldri, éplum, sem guðum fjörmagn jók. Þú skyldi lifa lengst oss hjá listaskáldið að Bœgisá. Engla-tunga. Englar guðs á ’ebresku orðin meinast hneigja, en árar tala íslenzku. Á það þori ég deyja! Ef víti er foldu fsa á, eíns og flestir meina, skilja má hví skrattar þá skrafa frónsku hreina. Stökur. Úr sinni gengur gleðin snögg, geisar aftur sorgaþý. Ákaft hrynur hvarmadögg, hjartað titrar brjósti í. Allt verður að ama mér, angra málin vinsamlig, alla menn ég forðast fer og forðast líka sjálfan mig. Úr Stellu rímum. Fyrst er sjón og svo er tal, svo kemur hýrlegt auga; síðan ásta fagurt fal Freyju hefst við bauga. Orð voru kossum menguð með, myrtu faðmlög ama, vínið heita gladdi geð, gerir það enn hið sama. þegar þau vita, að ekki er úlfurinn þeim til baga. Eins eru þau, sem elskast mest í allri raun og veru, því þeim fara þykir bezt þar sem fœstir eru. Viður þrennt er þungt að fást, þrennt kann sönsum brjála: nóttin þögul, eldheit ást, og ódœll straumur skála. Úr skálmöld frœgri skraföld er og skriföld orðin, skötnum bíta skvaldurs sverðin, skeinusöm er þeirra ferðin. Úr 4. rímu. Sannleik mun ég segja frekt, þó sumum þyki skrítilegt, að sauðþrá eru örlög vor, svo enginn fœr þeim nuddað spor. Eins og þverslá eru megn œtlun manna og lyst í gegn virða örlög veröld i, vil ég ólög heiti því. Enginn getur — œtli þó, annarra dregið fisk úr sjó, og brotnað á þriðju báru sá bátur, er ekki lenda á. Úr mansöng 8. rímu. Ef ei sel og ei þér gef efnislítið frœði, fitjaðu ei þér upp á nef, þó eina bögu ég kvæði. Þau voru bœði orðin ein, allir í svefni lágu: féllu atvik beggja bein, þvi bragnar til ei sáu. Gunnlöð hjá ég sjaldan svaf, fyrir sónardropann káta, Lömbin svona leika sér handverk gjörði ég aldrei af með list um grœna haga, Austra’ að smíða báta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.