Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 84

Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 84
78 £> VÖL Hölundarnir Grazia Deledda er fædd á Sardiníu árið 1872. Hún var lítið þekkt utan heimalands síns áður en hún fékk bókmenntaverðlaun Nobels árið 1926, en síðan hafa bækur hennar verið þýddar á fjölda tungumála. Sögur Grazia Deledda bera með sér djúpan skilning á eðli, uppeldi og kjörum persónanna eöa söguhetjanna, en þær eru ætíð samland- ar skáldkonunnar og oftast fólk á heima- eyju hennar. Prægasta bók hennar er skáldsagan Móðirin. itS 1 RiJcard Long fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 23. jan- úar 1889, sonur prentsmiöjustjóra þar. Hann stundaði nám í Kaupmannahöfn og nam læknisfræði að loknu stúdentsprófi. Hann lauk þó eigi embættisprófi. Gerðist hann kennari í Þórshöfn 25 ára gamall, Rikard Long og hefir hann lengst af síðan stundað kennslustörf, einkum tungumálakennslu. Rikard Long er forvígismaður í ilestum menningarfélögum og bókmenntalífi Fær- eyinga. Er hann ókvæntur og ver öllum stundum í þágu færeyskrar menningar- baráttu. Hann er snjall rithöfundur, og hefir ritað margt ágætra ritgerða og greina, sem margar hverjar hafa biizt í tímaritinu Varðin, sem hann er ritstjóri að. Saga sú, er birtist í þessu hefti Dvalar, er eitt af því fáa, sem til er eftir hann af slíku tagi. Hann er ljóðskáld gott, en hefir eigi gefið út ljóðabók. Nokkrar bæk- ur hefir hann þýtt á færeysku og samið færeyska málfræði. Hann er vel að sér um íslenzk mál og talar íslenzku. Hann hefir tvívegis komið hingað til lands og á hér frændur, Ríkarð Jónsson myndhöggvara og Valdimar Long í Hafnarfirði meðal nafnkenndra manna. M. J. Mac Leod er ungur, amerískur rithöfundur, sem vakið hefir allmikla eftirtekt í Banda- ríkjunum á síðustu árum, en er lítt þekkt- ur utan heimalands síns enn sem komið er. Hann er ádeilurithöfundur mikill og óvæginn, eins og saga sú, er Dvöl birtir nú eftir hann, ber með sér. Lafcadio Hearn, (1850—1904), öðru nafni Yakumo Koi- zumi, fæddist á grísku eyjunni Leucadia á Ioniska hafinu árið 1850. Hann varð snemma að sjá fyrir sér sjálfur og hlaut fremur litla menntun. Á unga aldri flutt- ist hann til Ameríku og gerðist þar blaðamaður. Árið 1891 fór hann til Japan og svo virðist, að hann hafi þar loks fundið það, sem hjarta hans þráði. Samdi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.