Dvöl - 01.01.1941, Síða 86

Dvöl - 01.01.1941, Síða 86
1 D VÖL 80 Kímnisögur Jökulsá á Fjöllum er eitt hið mesta vatnsfall á landi hér, mjög skoldökk og hvergi reið. Jafnvel á söndunum í Axar- firöi, þar sem hún er mjög breið sums staðar, kraka hestar hvergi botn landa á milli. Áður en brúin kom á ána voru ferðamenn jafnan ferjaðir yfir hana, en hestar sundlagðir. Austast í Kelduhverfi, skammt þaðan, sem brúin er nú á Jökulsá, er bærinn Ás, fornt höfðingjasetur. Ein- hvern tíma áður en brúin var smíöuð, bar það til, að ferðalangur einn sunnlenzkur kom heim að Ási með hest sinn í taumi. Hitti hann heimamenn að máli, kvaðst vera á austurleið og bað um íylgd yfir Jökulsá. „Ég kom klárskrattanum ekki út í lækinn", bætti hann við sér til af- sökunar. ----- Þessi saga er sögð frá messugerð, sem fram fór að vetrarlagi í kirkjunni á Hof- teigi á Jökuldal endur fyrir löngu: Meðan prestur flutti stólræðuna, tóku kertaljósin að daprast. Fór þá meðhjálp- arinn á stúfana að klippa skörin. Eitt kertið var yfir prédikunarstólnum, og seildist meðhjálparinn með ljósasöxin yf- ir höfuð presti og nam burt skarið. En ekki tókst betur til en svo, að hann missti skarið ofan í hárið á prestinum og tók brátt að rjúka úr hýjungnum. Kom við þetta mesta fát á meðhjálparann. En brátt sá hann, að athafnir myndu giftu- drýgri en aðgerðaleysi. Varð honum það að vopni, að hann var tóbaksmaður, svo að hann gat slöngvað út úr sér vænum gúlsopa af tóbakslegi í höfuðið á kenni- manni og kæft eldinn á svipstundu. „Hvernig er það, Lóa mín, er sjór í kring um Vestmannaeyjar", spurði frúin vinnu- konu sína, sem var frá Vestmannaeyjum. Vinnukonan játaði, að svo væri. „Já, það var nefnilega svartamyrkur þegar ég kom þar,“ sagði frúin. Prestur nokkur bauð sýslumanni og lækni til dagverðar. Prestsfrúin bar sjálf á borð og kom fyrst inn með sviða- kjamma á diski. Skyldu þeir allir fá sér sneið af kjammanum og mæla um leið fram þá ritningargrein, sem þeim flygi f hug. Læknlrinn réðist fyrstur að kjamman- um, skar af honum eyrað og fylgdi væn sneið. Hann mælti: „Og hann hjó af honum eyrað". Sýslumaðurinn sneiddi af kjálkanum og sagði: „Og hann laust hann kinnhest". Þá greip prestur tveim höndum það, sem eftir var af kjammanum og sagði: „Þá hvarf hann þeim sýnum". Konan: Hér er sagt frá nýrri uppfynd- ingu. Það er skyrta, sem er án talna. Maðurinn: Ég sé nú ekkert nýtt í því. Ég veit ekki betur en að ég hafi notazt við slíkar skyrtur í mörg ár. Það er sagt, að það sjái lítið á lækn- unum, þó að sjúklingurinn deyi. Sennilega hugga þeir sig við það, að það sé engan veginn víst, að hann hefði lifað, þótt þeir hefðu hvergi komið nærri. Flækingur einn lýsti fötunum sínum þannig, að þau væru raunar ekkert annað en göt, sem væru bundin saman með snærum. Maður nokkur keypti vínarbrauð i brauðbúð. „Ætlið þér að borða það hér eða taka það með?“ „Hvort tveggja," var svarið. Það er sagt, að brúðkaupsferðimar séu styttri en var í gamla daga — og fleiri. Maður nokkur, sem var fæddur og upp- alinn á ísafirði, kom þangað aftur eftir tveggja ára fjarveru. Hann stóð á bryggj- unni með ferðatösku í hendinni og ný- stiginn af skipi. „Hvað, ert þú að fara úr bænum", spurði aldraður maður, sem hafði þekkt hann og gekk þar fram hjá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.