Dvöl - 01.04.1941, Side 9

Dvöl - 01.04.1941, Side 9
D VÖL 87 Cloaca maxíma Sttír 'Hjalmar ©ullberg TAagnús /ísgeirsson Islenzhaðí I. Kór: Allar brautir beinast til Róm, borgar, sem áferg treður í sjóð þjóðanna kynjum og þrúgar þau tóm. Þriggja heimsálfa sviti og blóð sígur í sorpgangsins mikla dökkva og dulstreyma flóð. Þurs kemur glóbrýnn af germanskri slóð, guðhræddur Egypti á laumuskóm, hringskreyttur Núbíi af þelsvartri þjóð. Það, sem var vín fyrir útlendan góm, seytlar um sorpgöngin miklu, undirheimsríkið í Róm. urð þeirra og hreinleika. Yndisleg, hijallhvít blóm — og álögin voru borfin. Gretel stóð hjá mér'og lék sér við hár mitt. „Flónið mitt“, sagði hún. — Vissi hún, hvað hún hafði gert? Ég greip hendur henn- ar og kyssti þær. Um kvöldið fórum við út — út í Vorið. Við erum nýkomin aftur. Ég hefi kveikt á kertunum mínum. Við gengum langar leiðir, og Gretel var svo þreytt, að hún sofnaði í stólnum mínum. En hvað það er yndislegt að horfa á hana, þegar hún brosir í svefninum! Liljurnar eru í græna kerinu fyrir framan mig. Niðri á götunni — nei, nei, þau eru horfin, horfin með rykinu og storminum.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.