Dvöl - 01.04.1941, Page 11

Dvöl - 01.04.1941, Page 11
n völ 89 IV. Einsöngur: Stríðsblys flökta yfir rauðri rein, rykið þyrlast við hófaskrið. Leggirðu eyrað um stund við stein stræta, er þrammaði snúðugt lið, heyrir þú holgangsins mikla, eilífa orgelnið. Valfrjáls tekur þú trú og sið, telur þig Naðverjans lærisvein, fellur Astörtu fótskör við, fylgir aþenskri spekigrein. Samt gilda sorpgöngin miklu jafnt fyrir alla — ein. Dauft er við dreggjar á borðum, dvínandi skarloginn sljór. Syngjum, frá suðri og norðri, um sorpgöngin miklu í kór. Veldur því efni, ef í orðum afleiðis velsæmið fór ... Engin má för sinni forða um fráræsin heilög og stór! Aths, cioaca maxivia nefndist sorprœsakerfi Rómaborgar hinnar fornu.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.