Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 25

Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 25
dvöl 103 kæmi því við, hvort vélamaðurinn væri stjórnleysingi eða ekki. „Já, bíddu nú við,“ sagði ráðs- maðurinn í sínum venjulega tón. „Gerum ráð fyrir að þú sæir allt í einu berfættan ræfil, sem væri að skjótast milli runnanna á út- hafsströndinni á eynni, en skammt úndan landi sæir þú bát, fullan af negrum, og þeir reru í burt, eins og þeir ættu lífið að leysa. Þú myndir tæplega gera ráð fyrir, að sá ber- fætti hefði fallið af himnum ofan, eða heldur þú það? En hann væri annað hvort þaðan kominn, eða fi'á Cayenne. Ég veit jafn langt hefi’minu. Um leið og ég sá mann- garminn, sagði ég svona við sjálfan hiig: „Flóttafangi, flóttafangi." Ég var jafn viss um það og ég er viss úm, að þú stendur hérna frammi fyrir mér. Ég hleypti beint á hann. Hann stóð kyrr dálitla stund á hól- barði oghrópaði: „Monsieur! Mon- sieur! Arrétez!“ Svo lagði hann á flótta á síðustu stundu og hljóp allt hvað af tók. Þá sagði ég svona við úiig; ,,Ég skal temja þig, kunningi, áður en ég skil við þig “ Svo hélt ég áfram að elta hann hingað og Þangað. Ég hrakti hann niður að sjónum og króaði hann loksins af á sandrifi, þar sem hann stóð í sjó, og ekkert nema haf og himinn að baki honum. Klárinn minn tvísté 1 sandinum og hristi hausinn, ekki hieira en faðm frá honum. Hann krosslagði handleggina á hrjóstinu og otaði fram hökunni í eins konar örvæntingarfullri þrjózku, en ég lét það ekki hafa áhrif á mig. „Þú ert flóttafangi,“ segi ég. Þegar hann heyrði frönskuna, leit hann niður fyrir sig og svipur hans breyttist. „Ég neita engu,“ sagði hann, laf- móður, því að ég hafði fylgt honum fast eftir á klárnum. Ég spurði hann, hvað hann væri að vilja þarna. Hann var nú farinn að ná sæmilega andanum og sagðist hafa ætlað að komast til bóndabæjar, er honum hefði skilizt að væri skammt í burtu. Ég gerði undir eins ráð fyr- ir, að negrarnir í bátnum hefðu sagt honum það, Þá hló ég hátt, og hon- um varð órótt. Hafði hann nú verið svikinn? Var enginn bær svo ná- lægt, að hann gæti gengið þangað? Ég hélt áfram að hlæja. Hann var gangandi, og auðvitað hefði fyrsti nautahópurinn, sem hann mætti, troðið hann niður. Gangandi mað- ur, sem hættir sér inn á beitilandið, hefir ekki minnstu von um undan- komu. „Það hefir sannarlega bjargað lífi þínu, að ég skyldi rekast á þig hérna,“ sagði ég. Hann játti, að það gæti svo verið, en hann hefði í fyrstu haldið, að ég ætlaði að láta klárinn minn troða sig undir. Ég fullvissaði hann um, að það hefði verið hægðarleikur, ef ég hefði viljað. En þegar hér var komið, þá hafði eiginlega hvorugur meira að segja. Ég vissi svei mér ekki, hvað ég ætti að gera við þenna fanga, nema ef ég ætti að reka hann 1 sjó-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.