Dvöl - 01.04.1941, Side 39

Dvöl - 01.04.1941, Side 39
D VÖL I 117 Hala iii í 111 Eftir 4wuðniiin<l l'rið|ónNN»n Oft og tíðum hefi ég gripið And- vökur Stephans G. Stephanssonar, þegar ég hefi verið lúinn af vinnu- brögðum. Sá lestur er þó ekki hvíld- argjafi, heldur þvert á móti. Ég get ekki gert aðra grein fyrir þessari löngun en þá, „að sækjast sér um líkir“. Það er að segja: lúinn sækir lúinn heim. St. G. St. kvað kvæði sín þreyttur af erfiði. Ég held, að seiðmagn þreytunnar kveði sér hljóðs með einhverjum hætti meðal Honum var mjög líkt farið og ýms- um öðrum stjórnleysingjum, ef sleppt er einstökum atriðum í sögu hans. „Viðkvæmt hjarta og veik- ur vilji,“ það er einmitt rétta lýs- ingin, og það er víst, að bitrustu árekstrarnir og hatrömmustu átök- in í heiminum eiga sér stað „1 brjóstum, sem að geta fundið til“. Ég get borið um það, að sagan um uppreisn fanganna er eins og hann sagði hana. Ég hitti stjórnleysingjann, þegar ég kom aftur til Horta frá Cayenne. Hann leit illa út: Óhreinn, þreytu- legur, veiklulegur, grár og gugginn. hað var auðséð, að nautakjöt B. O. S. h.f. átti ekki vel við hann (svona ómengað). Við hittumst á bryggjunni í Horta, og ég reyndi að fá hann til þess að skilja bátinn eftir, þar sem stallbræðra hans, þeirra, sem vilja leggja á sig það erfiði að brjóta til mergjar skáldskap þessa stórvitra og frumlega landnema, sem kvað stór kvæði, þegar aðrir sváfu, eða vöktu til ónýtis. Eitt þeirra kvæða St. G. St„ sem ég hefi lesið margsinnis, er ferða- kvæði, sem hann nefnir „Mála milli“. Ég ætla, að fjöldi manna í landi voru skilji nú tæplega það, sem felst í þessum orðum. Orðin hann var bundinn, og koma með mér til Evrópu. Það var gaman að gera sér í hugarlund undrun og reiði hins ágæta ráðamanns og verkstjóra yfir flótta vesalings véla- mannsins. En hann hafnaði þessari uppástungu með ósveigjanlegri festu. „Þú ætlar þó ekki að vera allt- af hérna,“ hrópaði ég. Hann hristi höfuðið. „Ég ætla að deyja hérna,“ sagði hann. Svo bætti hann við, myrkur á svip: „Laus við þá.“ Stundum hugsa ég um hann, þar sem hann liggur vakandi, með höf- uðið á hnakknum, í lágu hreysinu, sem fullt er af verkfærum og járna- rusli — stjórnleysingjann, sem er þræll á búgarði B. O. S. h.f., og bíður þolinmóöur eftir svefninum, sem hingað til hefir flúið hann.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.