Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 63

Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 63
D VÖL 141 á hverju ári. Þeim varð litið út yfir vatnið. Labó dapraðist sundið. Það dró stöðugt í sundur með þeim. Loks sáu þau gula höfuðið hans hverfa í bylgjur fljótsins. Þegar þau höfðu farið mílu veg- ar, komu þau að innri garðinum. Hann var til að sjá eins og há hæð, sem bar við loft. Þarna var hið þráða takmark þeirra. Land, þurrt, íast land! Þegar faðir barnanna hafði bundið flekann við trjástofn, skreiddust allir á land. Þau komust brátt að raun um það, að margir höfðu orðið á undan þeim. Alls staðar var fólk með nokkuð af búslóð sinni, svo að varla varð þverfótað. Innri garðurinn var orðinn hrör- legur, enda hafði honum verið illa við haldið. Annað eins flóð hafði ekki komið síðastliðin hundrað ár, og höfðu menn því vanrækt að treysta varnargarðinn. Fljótið flæddi viðnámslaust yfir akrana í kring, svo að innri garð- urinn varð brátt eins og eyja, sem gnæfði úr hafinu. Það voru ekki einungis menn- irnir, sem leituðu hælis á innri garðinum. Dýr merkurinnar leit- uðu þar einnig hælis. Slöngurnar vöfðu sig um hvert tré, sem stóð upp úr vatninu. í fyrstu reyndi fólkið að útrýma þeim með því að örepa þær og varpa þeim í fljótið. En slöngunum fjölgaði stöðugt, svo að fólkið hætti brátt að of- sækja þær, nema þær allra hættu- legustu. Sumarið leið og haustið gekk í garð. Lan Ying og fjöiskylda hennar bjó alltaf á innri garðinum. Sulturinn var nú farinn að sverfa að þeim fyrir alvöru. Hrísgrjónin, sem þau höfðu haft með sér að heiman, voru löngu gengin til þurrðar. Að síðustu urðu þau að slátra uxanum. Lan Ying sá, að faðir hennar fór jafnan einförum, eftir að hann hafði slátrað dýr- inu. Hún gekk eitt sinn til hans, en hann brást reiður við. Móðir hennar kallaði þá á hana og sagði lágum hljóðum: „Vertu ekki á vegi föður þíns, barnið mitt. Hann er að hugsa um það, hvernig hann geti plægt jörðina, fyrst hann varð að drepa uxann.“ „Já, hvernig er það hægt?“ sagði Lan Ying íhugandi. „Því get ég ekki svarað,“ sagði móðir hennar dapurlega og hélt áfram að sneiða uxakjötið. Það var næsta óskiljanlegt, að það skyldi einmitt vera góða fljót- ið, sem hafði orsakað þetta allt. Nú voru þau líka búin að slátra geitunum, og litli drengurinn hafði ekki einu sinni vogað sér að mögla, þegar hann sá litla, svarta kið- lingnum sínum lógað. Það yrði sannarlega erfitt að lifa af hinn kalda vetur, sem nú fór í hönd. Loks rann sá hræðilegi dagur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.