Dvöl - 01.04.1941, Page 67

Dvöl - 01.04.1941, Page 67
DVÖL 145 XJt gyömlnm kvæftasy r p uin VI. .Ióii Þorláksson 13. des. 1744 - 21. okt, 1819 Tekið lielir Mnmnn Sveinn í Dal Jón Þorláksson var fæddur í Selárdal í Arnarfirði, þar sem faðir hans og föður- faðir höfðu verið prestar. Þegar hann var fárra ára, var faðir hans settur af prest- skap fyrir að hafa verið ölvaður við messugerð; fór þá fjölskyldan á hrakhóla um stundarsakir. Jón útskrifaðist úr Skál- holtsskóla 1763 með miklu lofi. Var hann síðan amtmannsskrifari nokkur ár, unz hann fékk embætti. Eftir tveggja ára prestsþjónustu varð honum sú óvirðing að geta barn með ríkri bóndadóttur, er hann ekki fékk að eiga, sökum ofríkis for- eldra hennar. Missti hann þá embætti. Stuttu síðar fékk Jón uppreisn og annað embætti. En á fyrsta embættisári sínu átti hann annað barn með stúlku sinni, en fékk hennar ekki að heldur, og missti prestsembættið. Pór Jón þá til Hrapps- eyjar og vann þar við prentverkið hjá Boga Benediktssyni. Kvæntist hann dótt- úr Boga og reistu þau bú upp á Fells- strönd. Bjuggu þau þar nokkur ár, við basl og stirt samkomulag. sitt í höndunum og þrýsti þvi að líkama sínum, án þess að bragða á því. Undarleg magnleysistilfinn- ing kom yfir hana. Ó, hvað þetta brauð var fallegt og gott. Hún horfði lengi út yfir fljótið. Nú var hún ekki hrædd við það lengur. Þau höfðu aftur fengið brauð. „Ameríka“, hvíslaði hún lágt. .,Því nafni skal ég aldrei gleyma.“ Þá var það, að Árni biskup Þórarinsson útvegaði Jóni uppreisn í annað sinn, og tveim árum síðar fékk hann embætti að Bægisá í Öxnadal, og átti hann að koma þangað til þjónustu þegar á sama hausti. Ekki hafði konungsnáðin verið svo full- komin, að honum væri leyfilegt að vera prestur á ættarslóðum sinum, heldur varð það að vera í Hólabiskupsdæmi. Mun hon- mn þá hafa verið þungt í geði, er hann hugleiddi þau margháttuðu umskipti, er framundan lágu, eins og vísur þær benda til, er hann orti síðustu nóttina á heimili sínu. Ekki vildi kona hans fylgja honum í útlegð þessa, og naut hann hennar ekki við framar né neins af því, er hann skildi við í Galtardal. Tók hann sig upp frá konu, dóttur og búi sínu og lagði land undir fót norður yfir heiðar, slyppur og snauður, með poka léttan á baki og þunga byrði fjölþættrar reynslu. Þá var hann 44 ára gamall. Eftír það þjónaði séra Jón Bægisá í 31 ár og bjó hann þar með ráðskonu, til þess tíma, að hann dó, 21. október 1819, rétt að kalla hálfáttræður að aldri. Mikils þótti samtíðinni vert um skáld- skap séra Jóns, og var skynbærum mönn- um vel ljóst, að hann var höfuðskáld sinn- ar tíðar. Eggert Ólafsson dó 1768, á önd- verðum manndómsárum Jóns, áður en hann var orðinn þekkt skáld. En nokkrum árum síðar komu á prent í Hrappsey ljóð eftir Jón, og þýðingar á Túllins-kvæðum, og frá þeim tíma var hann þjóðskáld landsins, allt til dánardægurs. Síðasta ár-

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.