Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 76

Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 76
154 D VÖL Tíl kaupendanna! Með þessu hefti, 2. hefti árgangslns, er árgjaldið 1941, 7 krónur, fallið í gjalddaga. Það eru vinsamleg tilmæli útgefendanna til kaupenda Dvalar, að þeir geri bráðlega skil, og skal sérstak- lega á það bent, hve kaupendum úti á landi er handhægt að greiða ritið með póstávísunum. Það geta þeir gert á næstu póststöð. Þeim, sem ekki hafa greitt ritið, þegar næsta hefti, 3. hefti, kemur út síðsumars, verða sendar póst- kröfur með því. En útgefendum þætti mjög vænt um, að sem allra flestir yrðu þá búnir að gera skil. AFGREIÐSLA DVALAR, Lindargötu 9 A. Reykjavík. konuna og barnið. Hann hló, benti með fingrinum á gagnaugað á sér og hló. Ég skildi hann ekki. Hann hélt áfram að brosa, svo að það skein í gulbrúnar tennurnar, brosti og drap á ennið á sér með fingrin- um. Svo sagði hann: „Líttu á barnið, næst þegar hún fer fram hjá.“ Að svo mæltu snýtti hann sér og fór aftur að lesa. Ég skildi hann ekki. Djúpt í fylgsnum hugans fór ég að hugsa um bamið, reyna að ímynda mér, hvernig það liti út, móta lítið og grett andlit og augu, sem voru á litinn eins og... . Þá varð ég þess var, að ég hafði aldrei séð barninu bregða fyrir. Ég mundi aðeins eftir svörtu skýli vagnsins og hvítum og bungandi línlökum. Ég reis á fætur. Konan kom eftir stígnum. Það glampaði á gull- spangagleraugun í skini haustsól- arinnar og bréfrósirnar á hattinum voru baðaðar rauðum geislum; hún kom og hjalaði við barnið, laut á- fram og hjalaði. Ég gekk hjá henni, þvert yfir leið hennar, og staðnæmdist fyrir aftan hana, þegar hún var komin fram- hjá. í barnavagninum sá ég brúðu- andlit úr gleri, sem brosti í blindni að engu. Konan laut áfram og kitl- aði brúðuna með fingrinum, eins og móðir, sem leikur við barn sitt, og hjalaði við hana. .. .babblaði tæpi- tungu við brúðuna og hjalaði.... Ég kem ekki oftar í þenna garð. Það er annar garður miklu fallegri þarna hinum megin við götuna; aðeins tíu mínútna gang í burtu. Ég er þreyttur á þessum garði, ég vil ekki vita af skrifstofunni svona nærri mér, og ég vil ganga góðan spöl, áður en ég borða hádegisbit- ann. Og ég er þreyttur á fólkinu hérna, til dæmis þessum karli, sem les Adam Bede og annað ámóta sálarfóður. .. . Það er garðurinn — það er garðurinn! Hér er ómögulegt að fá sæti,og dúfurnar ata út bekk- ina. — Það eru dúfurnar — það eru dúfurnar....
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.