Dvöl - 01.04.1941, Síða 81

Dvöl - 01.04.1941, Síða 81
dvöl 159 ttiikla umhyggju fyrir bændunum rúss- hesku og dáði sveitalífið og hollustu þess, eh þótti lítið koma til vísinda og lista. Hann var frelsishyggjumaður hinn mesti og afneitaði valdi ríkis og kirkju, og áleit, að kjarna kristindómsins og þungamiðju sannrar siðfræði væri að finna í þessum °rðum ritningarinnar: „Þér skuluð eigi andæfa því illa.“ Hann fordæmdi þess Vegna styrjaldir, hver svo sem tilgangur- Jnn var. Boðskapur Tolstoys hafði gífur- tega mikil áhrif, bæði í Rússlandi og öðr- nm löndum, og þrátt fyrir afstöðu hans í bjóðfélagsmálum, þorðu valdhafarnir ekki að beita við hann verulegri hörku. Leo Tolstoy andaðist árið 1910, á níræðisaldri. Joseph Conrad hét fullu nafni Theodor Josef Konrad Korzeniowski. Hann var af pólsku foreldri, fæddist í Kiev-héraði í Ukrainu 1857. Haðir hans var mikill föðurlandsvinur og var bendlaður við uppreisn í Varsjá gegn Hússastjórn og sendur í útlegð. Fylgdu ^ona hans og sonur honum í útlegðina. Jeseph Conrad var enn ungur, er foreldr- av hans dóu, en þó var honum hjálpað til náms í Krakau í æsku. Hann byrjaði ung- nr að skrifa á pólsku og frönsku. Hann ákvaö að gerast sjómaður, er hann sá sjó * fyrsta skipti. Sextán ára gamall réðist hann á skip frá Marseilles. Hann kom til ®nglands í fyrsta skipti 1878 og var 21 árs, er hann byrjaði að læra ensku. Aldrei leit ^ann í málfræöibók og talaði ávallt með ntlendum málhreimi, og jafnan var hon- um franskan tungutamari. Hann var um tuttugu ár á enskum skipum, og fyrstu sögu sína, sem var fimm ár í smíðum, byrjaði hann að skrifa, er hann veiktist í Hóngó 1889. Hann átti litlum vinsældum að fagna lengi vel, en vann þó bókmennta- Verðlaun í Lundúnum 1898. Frægð náði hann eigi fyrr en alllöngu eftir aldamót. Hann skrifaði fjölda margar skáldsögur, Sseg smásagna, leikrit og fleira; mjög ^nargar bækur hans fjalla um sjómannalíf r n [Næsía hefíi f 1 í þriðja hefti þessa árgangs, I f sem kemur út siðari hluta | | sumars, verða meðal annars I = sögur eftir frœgasta skáld | | Dana nú á dögum, i Johannes V. Jensen, l franska stórskáldið f Honoré de Balzac i og Ameríkumanninn f Stephen Vincent Benet i f þekktan rithöfund úr hópi l I miðaldra skálda þar í landi. i •lllll••l■ll■•llll•lltl■llllllllllllltllllll■lllllllllllll■lllllllllllllll•lll■ll og siglingar. Hann var frábitinn borgarlífi og skarkala og forðaðist ókunnugt fólk, sem leitaðist við að kynnast honum. Hann lézt í sæti sínu árið 1924. Lars Hansen er Norðmaður og þekktur rithöfundur. Hann fæddist 1869. Gerðist sjómaður og skipstjóri í norðurhöfum. Hann hefir ritað margar bækur. Fjalla sögur hans allar um sjóferðir og sjómannsdáðir í hinum norðlægu höfum og líf og hætti veiði- manna í heimskautalöndunum. Eins og vænta má, eru sögur hans mjög þrótt- miklar og karlmannlegar, víðsfjarri öllu víli og volæði. Ein saga Lars Hansen, „Og hann sveif yfir sæ“, hefir verið þýdd á íslenzku. Birtist hún í Nýjum kvöldvökum í þýðingu Guðmundar G. Hagalín. Pearl S. Buck fæddist 1892, dóttir amerísks trúboða, sem fluttist til Kína, er hún var korn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.