Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 69

Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 69
nvöL 67 Strákarnir voru þar, Eiður líka. Hann var kátur yfir því að vera aftur kominn í bæinn, fyndinn og hafði ótal smáglettur í frammi. En hún sagði róleg og alvörugefin við hann. „Herbie var að fara. Hann ætlar að setjast að þarna vestur frá.“ „Nú já,“ sagði hann. Hann leit á hana og lék sér að lindarpennanum í vestisvasanum. „Helduröu að hann sé farinn fyrir fullt og allt?“ spurði hann. „Já,“ sagði hún, „það er hann áreiðanlega. Ég veit það fyrir víst.“ „Og þú ætlar að búa áfram þarna hinum megin?“ spurði hann. „Hvað ætlarðu nú að taka þér fyrir hendur “ „Ég veit það ekki,“ sagði hún. „Það skiptir engu máli.“ „Heyrðu nú, þetta máttu ekki segja,“ sagði hann. „Ég veit hvað þú þarft. Þú þarft að fá dálitla hressingu. Hvað segirðu um það?“ „Já,“ sagði hún, „bara óblandað.“ Hún vann 43 dollara í póker þetta kvöld. Þegar spilunum var hætt fylgdi Eiður henni heim. „Fæ ég svolítinn koss,“ spurði hann. Hann vafði hana sterkum örmum og kyssti hana ákaft. Hún var alveg köld, endurgalt ekki atlot hans. Hann hélt henni frá sér og horfði á hana. „Ertu full, ljósið?“ spurði hann aðgætinn. „Þú ætlar þó ekki að fara að selja upp, ha?“ „Ég “ sagði hún. „Nei, mér líður ágætlega." (Framhald). M Einkennilegt dæmi. 123456789 987654321 123456789 987654321 + 2 2222222222 Háttsettur maður kom einu sinni að Abraham Lincoln, þar sem hann var að bursta skóna sína. — Hvað sé ég? Burstar forsetinn skóna sína sjólfur? — Já, svaraði forsetinn. — Hvers skó burstið þér?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.