Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 11

Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 11
6 í forgjöf og punktakeppnisfyrirkomu- lagið er talið hagfelldara háforgjafar- kylfingum. Var mál manna að vel hefði tekist til um framkvæmd mótsins að þessu sinni og ákveðið að hafa náið sam- ráð við „okkar menn“ í GR til að tryggja góðan leikdag snemmsumars á næsta ári til að fylgja eftir góðri þátttöku nú og festa mótið rækilega í sessi meðal Vals- kylfmga. Herrakvöld Vals var á sínum stað fyrsta föstudag í nóvember. Hermann Gunnars- son var veislustjóri og Valsmaðurinn Helgi Magnússon, frkvstj. Hörpu Sjafnar ræðumaður kvöldsins. Þátttaka var meiri en nokkru sinni fyrr en rúmlega 270 gest- ir sóttu þennan viðburð. Betur tókst til rekstrarlega en nokkru sinni áður og var þar þáttur Garðars Kjartanssonar, veit- ingamanns á NASA, drjúgur, en hann lagði endurgjaldslaust til drykkjarföng og starfsfólk til fagnaðarins. Valsblaðið kom í fyrsta skipti út um síðustu jól undir stjóm nýs ritstjóra Guðna Olgeirssonar. Hafi menn óttast að ritstjóraskiptin yrðu til þess að blaðið Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari meistara- flokks kvenna hampar Islandsmeistara- bikarnum, glœsilegur endir á frábœru tímabili hjá stelpunum. (FKG) Fyrsta skóflustungan að nýjum íþróttamannvirkjum að Hlíðarenda 15. apríl 2004. Sr. Vigfús Þór Arnason sóknarprestur í Gravarvogi flytur hugvekju. A myndinni eru frá vinstri: Reynir Vignir, Sverrir Traustason, Hörður Gunnarsson, Jónas Guðmundsson, Þórður Þorkelsson, Sigurður Gunnarsson, sr. Vigfás Þór Arnason, Jón Gunnar Zoega, Lárus Hólm og Sveinn Stefánsson. yrði ekki eins glæsilegt og áður þá var sá ótti ástæðulaus. Blaðið hefur sjaldan ver- ið efnismeira og veglegra og sannaðist í þessu enn og aftur að maður kemur í manns stað. Guðni hefur staðið sig með eindæmum vel og vonandi njótum við Valsmenn starfskrafta hans sem lengst. Er honum og Þorgrími Þráinssyni, sem er nú formaður ritnefndar, færðar þakkir fyrir ómetanlegt starf. En Valsmenn njóta ekki aðeins Vals- blaðsins sem heimildar um öflugt starf á Hlíðarenda. Heimasíða Vals: www.val- ur.is er lifandi heimild og upplýsinga- veita á tækniöld fyrir Valsmenn. Ritstjór- inn, Davíð Oddsson, á þakkir skildar fyr- ir umsjón með síðunni sem er vel hönn- uð, aðgengileg og mikið notuð af Vals- mönnurn. Það er alltaf skemmtilegt þegar Vals- menn taka að sér eitthvert verkefni upp á eigin spýtur. Halldóri Einarssyni - Hen- son - fannst vanta Valsdagatal. Hann gekk bara í málið og undanfarin 3 ár höf- um við átt kost á að hafa Valsdagatal uppi á vegg í vinnu og/eða heima fyrir. Við þökkum Dóra fyrir frumkvæðið og ekki síður að safna saman gömlum kempum, sem hafa séð um að grilla pyls- ur og Dórahamborgara fyrir heimaleiki karlaliðsins í knattspyrnu. Bráðskemmti- leg nýbreytni. Þar fara „Valsmenn, léttir í lund....“ Lokaorð Eins og fram kemur í þessari skýrslu er ótrúlega mikill fjöldi hæfra einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að vera Vals- menn. Þessir einstaklingar eru margir hverjir að leggja á sig mikið og óeigin- gjamt starf fyrir félagið og það skal þakkað. En við Valsmenn vitum að við verðum að leggja enn meira að okkur til að verða aftur bestir - árangurslega og félagslega. Knattspymufélagið Valur á mikla hefð sem eitt mesta afreksfélag íslands í knatt- greinum. Þessa hefð verður að rækta. All- ir Valsmenn em hvattir til að leggja félag- inu áfram allt það lið sent þeir mega. Gleðileg jól með þökkum fyrir samstaiflð á árinu sem er að líða Grímur Sœmundsen formaður Valsblaðið 2004 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.