Valsblaðið - 01.05.2004, Page 72
Framtíðarfólk
Arna Grímsdóttir leihmaður meistaraflohks kvenna í handbolta
Fæðingardagur og ár: l.apríl 1979.
Nám: Laganemi.
Kærasti: Kaðallinn.
Einhver í sigtinu: Nóg í bili.
Hvað ætlar þú að verða: Betri.
Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að
verða: Verri.
Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Nýtt ár,
nýir möguleikar, nýir sigrar.
Af hverju handbolti: Réð litlu um það
sjálf, hvað varðar boltaíþróttir.
Af hverju Vatur: Var hótað engum
fermingagjöfum ef ég færi annað.
Eftirminnilegast úr boltanum: Úrslita-
keppnin 2004.
Ein setning eftir tímabilið: Við áttum
að vinna.
Skcmmtilegustu mistök: í einum fyrsta
meistaraflokksleik mínum skaut ég fram
hjá en það var dæmt sem mark.
Mesta prakkarastrik: Þegar við stelp-
umar eyddum heilu kveldi í að safna
marglitum jólaperum sem við svo skipt-
um á við rauðu og hvítu perumar á Vals-
jólatrénu, annars voru þau allnokkur
þegar maður var í yngri flokkum Vals.
Stærsta stundin: Þegar Hera systir tók
fyrstu skrefin eftir alvarlegt snjó-
brettaslys í janúar 2004.
Hvað hlæir þig í sturtu: Hafrún og
bókaútsalan og frjálslegheitin.
Athyglisverðasti teikmaður
meistaraflokki: Gerður Beta og
ástin.
Hver á ljótasta bílinn: Ætli ég
verði ekki að segja ég sjálf.
Hvað lýsir þínum húmor
best: Fimmaurabrandarar
og pabbi.
Fleygustu orð: Þú ert
kannski hærri en ég en
þú ert ekki stærri en ég.
Mottó: Að gera sitt
besta og gefast ekki
upp.
Fyrirmynd í boltanum: Hafði alltaf
gaman af Heiðu Erlings þegar ég var lítil.
Leyndasti draumur: Vinna allt sem
hægt er á einu tímabili.
Við hvaða aðstæður Iíður þér best: Að
vera einu marki yfir og innan við 10 sek-
úndur eftir í lok magnaðs leiks -og við
erum í sókn!
Hvaða setningu notarðu oftast: Tala
frekar mikið, þannig ætli þær séu ekki
nokkrar.
Skemmtilegustu gallarnir: Að það sé
til annað eintak af sjálfri mér.
Fullkomið laugardagskvöld: Sumarbú-
staðurinn hjá mömmu og pabba og Kað-
allinn með.
Hvaða flík þykir þér vænst um: Bleiku
húfuna mína og græna jakkann minn.
Besti söngvari: Silla.
Besta hljómsveit: Pöö.
Besta bíómynd: Stuttmynd eftir Kollu,
fannst líka Requiem for a dream dáldið
mögnuð.
Besta bók: Meistarinn og Margarítan og
margar fleiri -hef rosa gaman af því að
lesa.
Besta lag: Ekkert eitt sem stendur uppúr
annars er Seven nation army með The
White Stripes alltaf hressandi.
Uppáhaldsvefsíðan: www.hulkinn.bIog-
spot.com.
Uppáhaldsfélag í enska boltanum:
Arsenal.
Eftir hverju sérðu mest: Engu, maður á
víst að læra af mistökunum sínum.
Ef þú yrðir að vera einhver annar:
Finnst bara ágætt að vera ég sjálf þar
sem oft er haldið að ég sé einhver önnur.
4 orð um núverandi þjálfara: Keppnis-
skap, reynsluboltar, been there done that,
metnaðarfull.
Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd-
ir þú gera: Hlúa betur að yngri flokka-
starfmu og standa öðruvísi að búnmga-
málum, annars er ég sátt við stjórnina og
veit að hún er að gera sitt besta.
Valdimar Grímsson ogAndrea
Valdimarsdóttir 10 ára með Örnu.