Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 72

Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 72
Framtíðarfólk Arna Grímsdóttir leihmaður meistaraflohks kvenna í handbolta Fæðingardagur og ár: l.apríl 1979. Nám: Laganemi. Kærasti: Kaðallinn. Einhver í sigtinu: Nóg í bili. Hvað ætlar þú að verða: Betri. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Verri. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Nýtt ár, nýir möguleikar, nýir sigrar. Af hverju handbolti: Réð litlu um það sjálf, hvað varðar boltaíþróttir. Af hverju Vatur: Var hótað engum fermingagjöfum ef ég færi annað. Eftirminnilegast úr boltanum: Úrslita- keppnin 2004. Ein setning eftir tímabilið: Við áttum að vinna. Skcmmtilegustu mistök: í einum fyrsta meistaraflokksleik mínum skaut ég fram hjá en það var dæmt sem mark. Mesta prakkarastrik: Þegar við stelp- umar eyddum heilu kveldi í að safna marglitum jólaperum sem við svo skipt- um á við rauðu og hvítu perumar á Vals- jólatrénu, annars voru þau allnokkur þegar maður var í yngri flokkum Vals. Stærsta stundin: Þegar Hera systir tók fyrstu skrefin eftir alvarlegt snjó- brettaslys í janúar 2004. Hvað hlæir þig í sturtu: Hafrún og bókaútsalan og frjálslegheitin. Athyglisverðasti teikmaður meistaraflokki: Gerður Beta og ástin. Hver á ljótasta bílinn: Ætli ég verði ekki að segja ég sjálf. Hvað lýsir þínum húmor best: Fimmaurabrandarar og pabbi. Fleygustu orð: Þú ert kannski hærri en ég en þú ert ekki stærri en ég. Mottó: Að gera sitt besta og gefast ekki upp. Fyrirmynd í boltanum: Hafði alltaf gaman af Heiðu Erlings þegar ég var lítil. Leyndasti draumur: Vinna allt sem hægt er á einu tímabili. Við hvaða aðstæður Iíður þér best: Að vera einu marki yfir og innan við 10 sek- úndur eftir í lok magnaðs leiks -og við erum í sókn! Hvaða setningu notarðu oftast: Tala frekar mikið, þannig ætli þær séu ekki nokkrar. Skemmtilegustu gallarnir: Að það sé til annað eintak af sjálfri mér. Fullkomið laugardagskvöld: Sumarbú- staðurinn hjá mömmu og pabba og Kað- allinn með. Hvaða flík þykir þér vænst um: Bleiku húfuna mína og græna jakkann minn. Besti söngvari: Silla. Besta hljómsveit: Pöö. Besta bíómynd: Stuttmynd eftir Kollu, fannst líka Requiem for a dream dáldið mögnuð. Besta bók: Meistarinn og Margarítan og margar fleiri -hef rosa gaman af því að lesa. Besta lag: Ekkert eitt sem stendur uppúr annars er Seven nation army með The White Stripes alltaf hressandi. Uppáhaldsvefsíðan: www.hulkinn.bIog- spot.com. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Arsenal. Eftir hverju sérðu mest: Engu, maður á víst að læra af mistökunum sínum. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Finnst bara ágætt að vera ég sjálf þar sem oft er haldið að ég sé einhver önnur. 4 orð um núverandi þjálfara: Keppnis- skap, reynsluboltar, been there done that, metnaðarfull. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Hlúa betur að yngri flokka- starfmu og standa öðruvísi að búnmga- málum, annars er ég sátt við stjórnina og veit að hún er að gera sitt besta. Valdimar Grímsson ogAndrea Valdimarsdóttir 10 ára með Örnu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.