Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 79

Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 79
Framtíðarfólk Nína Ósk Kristinsdóttir meistaraflnkki kvenna í knattspyrnu Fæðingardagur og ár: ló.janúar 1985. Nám: íþrótta- og félagsfræðibraut í Fjöl- brautaskóla Suðumesja. Kærasti: Guðmundur G. Gunnarsson (Mumrni). Hvað ætlar þú að verða: Iþróttakennari eða eitthvað svoleiðis. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Lögga og dórnari því fáir þola þá. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Vonandi að vinna tvöfalt. Af hverju fótboiti: Því að ég er léleg í flestum öðrum íþróttum. Af hverju Valur: Mér fannst stelpurnar svo æðislegar. Eftirminnilegast úr boltanum: íslands- meistaratitilinn 2004. Ein setning eftir tímabilið: Einfaldlega bestar. Skemmtilegustu mistök: Einu mistökin sem ég man er þegar ég klúðra færi og það er bara ekkert skemmtilegt við það. Mesta prakkarastrik: Það kemur fyrir að maður gerir lítil prakkarastrik í dag, en þegar ég var lítil var ég oft að teika og henda snjóbolta á bíla, meira var það nú ekki. Fyndnasta atvik: Ætli það séu ekki fögnin okkar. Stærsta stundin: Þegar við urðum ís- landsmeistarar. Hvað hlæir þig í sturtu: Það er nú ekki margt sem gæti gert það, held bara ekk- ert. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki: Björg Ásta, af því að hún er rauðhærð. Hver á ljótasta bílinn: Ásta, fris og Pála þurfa að deila þessum titli. Hvað lýsir þínum húmor best: Kald- hæðni. Fleygustu orð: Fo shizzle. Mottó: Maður á alltaf að vera í hreinum nærbuxum því maður veit aldrei hvenær maður lendir í slysi og þarf að fara á sjúkrahús. Fyrirmynd í boltanum: Tierry Henry. Við hvaða aðstæður líður þér best: Ein á móti markmanni. Hvaða setningu notarðu oftast: Ætli það sé ekki „góða nótt“ því að ég segi það á hverju kvöldi. Skemmtulegustu gallarnir: Ég hugsa oft eftir að ég er búin að tala, það getur stundum verið neyðarlegt en stundum fyndið. Hvað er það fallegasta sem hefur ver- ið sagt við þig: Þegar kærasti minn bað mig um að trúlofast sér. Fullkomið laugardagskvöld: Slaka á heima með kærastan- um. Hvaða flík þykir þér vænst um: Fyrstu og einu landsliðstreyjuna mína. Besti söngvari: Us- her. Besta hljómsveit: Sálin. Besta bíómynd: John Q er ótrúlega góð. Besta bók: Engin, ég hef engan tíma til að lesa bækur aðrar en skóla- bækur, og þær eru ekki uppá marga fiska. Uppáhaldsfélag í enska boltan- um: Man Utd, engin spuming. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa keypt bílinn minn, hann er bara vesen. Ef þú yrðir að vera ein- hver annar: Forsetinn því að hann fær góð laun fyrir að gera ekki neitt. Fjögur orð um núverandi þjálfara: Nike, blár, metnaðafull og klár. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Hugsa betur um kvennabolt- ann. Valsbiaðið 2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.