Valsblaðið - 01.05.2004, Side 79

Valsblaðið - 01.05.2004, Side 79
Framtíðarfólk Nína Ósk Kristinsdóttir meistaraflnkki kvenna í knattspyrnu Fæðingardagur og ár: ló.janúar 1985. Nám: íþrótta- og félagsfræðibraut í Fjöl- brautaskóla Suðumesja. Kærasti: Guðmundur G. Gunnarsson (Mumrni). Hvað ætlar þú að verða: Iþróttakennari eða eitthvað svoleiðis. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Lögga og dórnari því fáir þola þá. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Vonandi að vinna tvöfalt. Af hverju fótboiti: Því að ég er léleg í flestum öðrum íþróttum. Af hverju Valur: Mér fannst stelpurnar svo æðislegar. Eftirminnilegast úr boltanum: íslands- meistaratitilinn 2004. Ein setning eftir tímabilið: Einfaldlega bestar. Skemmtilegustu mistök: Einu mistökin sem ég man er þegar ég klúðra færi og það er bara ekkert skemmtilegt við það. Mesta prakkarastrik: Það kemur fyrir að maður gerir lítil prakkarastrik í dag, en þegar ég var lítil var ég oft að teika og henda snjóbolta á bíla, meira var það nú ekki. Fyndnasta atvik: Ætli það séu ekki fögnin okkar. Stærsta stundin: Þegar við urðum ís- landsmeistarar. Hvað hlæir þig í sturtu: Það er nú ekki margt sem gæti gert það, held bara ekk- ert. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki: Björg Ásta, af því að hún er rauðhærð. Hver á ljótasta bílinn: Ásta, fris og Pála þurfa að deila þessum titli. Hvað lýsir þínum húmor best: Kald- hæðni. Fleygustu orð: Fo shizzle. Mottó: Maður á alltaf að vera í hreinum nærbuxum því maður veit aldrei hvenær maður lendir í slysi og þarf að fara á sjúkrahús. Fyrirmynd í boltanum: Tierry Henry. Við hvaða aðstæður líður þér best: Ein á móti markmanni. Hvaða setningu notarðu oftast: Ætli það sé ekki „góða nótt“ því að ég segi það á hverju kvöldi. Skemmtulegustu gallarnir: Ég hugsa oft eftir að ég er búin að tala, það getur stundum verið neyðarlegt en stundum fyndið. Hvað er það fallegasta sem hefur ver- ið sagt við þig: Þegar kærasti minn bað mig um að trúlofast sér. Fullkomið laugardagskvöld: Slaka á heima með kærastan- um. Hvaða flík þykir þér vænst um: Fyrstu og einu landsliðstreyjuna mína. Besti söngvari: Us- her. Besta hljómsveit: Sálin. Besta bíómynd: John Q er ótrúlega góð. Besta bók: Engin, ég hef engan tíma til að lesa bækur aðrar en skóla- bækur, og þær eru ekki uppá marga fiska. Uppáhaldsfélag í enska boltan- um: Man Utd, engin spuming. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa keypt bílinn minn, hann er bara vesen. Ef þú yrðir að vera ein- hver annar: Forsetinn því að hann fær góð laun fyrir að gera ekki neitt. Fjögur orð um núverandi þjálfara: Nike, blár, metnaðafull og klár. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Hugsa betur um kvennabolt- ann. Valsbiaðið 2004

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.