Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 64

Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 64
Framtíðarfólk Sé mest eltirJnií að hafa ekki verið dUQlGpiUL ðO læra í upphali shólagöngu i MH Hafsteinn Rannversson leikmaður með drengjaflokki í körfubolta Fæðingardagur og ár: 16 ágúst 1986. Nám: Menntaskólinn við Hamrahlíð. Kærasta: Nei, er á lausu. Einhver í sigtinu: Beyonce Knowles. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Leikmaður í ÍR. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Bara halda áfram að gera það sem ég er að gera núna. Af hverju körfubolti: Bróðir minn æfði og þegar vinir mínir byrjuðu var ekki um annað að velja, svo finnst mér ekkert gaman í hand- bolta né fótbolta. Af hverju Valur: Það var næst og svo drógu vinir mínir mig þangað. Eftirminnilegast úr boltanum: Ferð- irnar til Svíþjóðar og Spánar. Ein setning eftir tímabilið: Lofar góðu. Mesta prakkarastrik: Þegar ég var með í því að stela tyggjósjálfsala úr Sundhöll Reykjavíkur. Fyndnasta atvik: Þegar við vorum í æf- ingarbúðum á Stykkishólmi fyrir 3 árum og við vorum á morgunæfmgu mjög þreyttir. Við vorum að gera einhverja æf- ingu frekar illa vegna þreytu og Gústi fyrrverandi þjálfari brjálast og ætlar að sýna okkur hvernig á að gera þetta. Þegar hann svo byrjar á æf- ingunni missir hann jafnvæg- ið og lendir utan í vegg og síðan á gólfið og við dóum allir úr hlátri og gátum ekki æft næstu 5 mín- útumar. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki: Gjorgji Dzolev. Hver á ljótasta bílinn: DJ S.T.E.F. Hvað lýsir þínurn húmor best: The Big Lebowski. Leyndasti draumur: Að vinna í Vik- ingalottóinu og geta gert það sem mig langar til það sem er eftir ævi nrinnar. Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar ég ligg í mannasúpunni í laugar- dalslauginni. Hvaða setningu notarðu oftast: Djöfull nenni ég þessu ekki..!!! Skemmtulegustu gallarnir: Örvhentur. Hvað er það fallegasta sem hefur ver- ið sagt við þig: Haffi, ég elska þig þrátt fyrir veikleika þína. FuIIkomið iaugardagskvöld: Horfa á The Big Lebowski með vinunum og fara svo í keilu. Hvaða flík þykir þér vænst um: Öll skópörin mín. Besti söngvari: D’angelo. Besta hljómsveit: Breytilegt eftir skapi. Besta bíómynd: The Big Lebowski. Besta bók: Don Kíkóti. Besta lag: Það breytist á hverjum degi. Uppáhaldsvefsíðan: NBA.COM. jjgpáhal^rfíllhg í enska boltanum: Horfi ekki á fótbolta. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa ekki verið duglegur að læra í upphafi skóla- göngu minnar í MH. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Einhver ríkur og frægur. 4 orð um núverandi þjálfara: Metnað- arfullur, duglegur, skemmtilegur, skipu- lagður. Ef þú værir alvaldur í Val hvað rnynd- ir þú gera: Kaupa nýja sturtuhausa í sturtuklefan í litla sal þannig að maður fengi vatn á sig þegar maður stæði í miðjunni. Valsblaðið 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.