Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 21

Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 21
Framtíðarfólk Stefán Þonaninsson leikmaður 2. flokks karla ng meistaraflokks í knattspyrnu Fæðingardagur og ár: 25. janúar 1986. Nám: Menntaskóli nokkur við Hamrahlíð. Kærasta: Nei, það liggja eyðublöð til umsóknar á skrifstofu KFUM og KFUK. Einhver í sigtinu: Auðvitað, það er ein sem vinnur í upplýsingabásnum í Kringl- unni. Eg set mig alltaf á „Denzel Was- hington mode“ þegar ég labba fram hjá. Ég held það sé samt ekki að virka. Svo er ein sem maður er að draga inn, ónafn- greind en hún veit hver það er. Hvað ætlar þú að verða: Betlari á göt- um einhverrar stórborgar. Af hverju fótbolti: Ég held ég hafi séð eitthvað skoppa og ákveðið að sparka í það frekar en að taka það upp og kasta því. Af hverju Valur: Einhver áhrif frá fjöl- skyldunni, svo var maður dreginn af fé- laga á æfingu 5 ára gamall. Eftirminnilegast úr boltanum: Atti eina rosalega aukaspymu á hnokkamóti Stjöm- unar í 7. fl. og kliður fór um leikvanginn. Ein setning eftir tímabilið: Tíu í röð, góðan daginn. Skemmtilegustu mistök: Man vel eftir einu atviki þegar ég var smápatti í video- leigu með föður mínum. Við vorum að velja okkur kvikmynd og ég svona missti sjónar af honum eitt augnablik á meðan ég velti fyrir mér Rambóúrvalinu (skemmtilegar teiknimyndir, mjög heil- brigðar fyrir ungviðin). Ég tek hins vegar ekki eftir því að pabbi labbar frá og byrj- ar að skoða annan rekka. Svo skemmti- lega vildi til að annar maður stillti sér upp á sama stað. Ég tek lítið eftir því niður- sokkinn í spólumar, og gríp svo utan um lærið á honum, krefst þess að fá Rambo 4. Ég lít hins vegar ekkert upp og held enn þá um lærið á manninum þéttings- fast, sem veit ekkert hvað þessi rjúkandi geðsjúklingur sé að gera, að þreifa á læri hans án þess að bjóða honum út að borða eða jafnvel í bíó. Svo eftir svona mínútu og ekkert svar lít ég upp sé að þetta er bara einhver bláókunnugur maður. Ég líklega um 5 ára hleyp burtu og fer eins og sönnum karlmanni er lagið, að há- gráta. Ansi skemmtilegt. Mesta prakkarastrik: Var plataður í að gleypa þunglyndispillur þegar ég var um að mig rninnir 10 ára. A næstu æfingu kom húsvörður Hlíðaskóla þar sem æf- ingin var og sagði að það hefðu verið teknar stórhættulegar pillur frá einum manni sem hefði verið hér á æfingu á eft- ir okkur síðast. Svo sagði hann okkur að þeir sem hefðu gleypt þær myndu bíða bráður bani og ættum að segja frá því strax. Ég þorði hins vegar ekkert að segja og labbaði grátandi heim og var ekki frá því að líf mitt yrði varla deginum lengra. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki: Asmundur. Hvað lýsir þínum húmor best: Ein mynd gerir það. Ancorman: The Legend of Ron Burgundy. Fleygustu orð: The word of the wise, is the bird of lies? Mottó: Láttu strauminn ráða ferðum þín- um því þangað sem hann fer þar er blíðan. Fyrirmynd í boltanum: Adriano, hann er hin mannlega vél. Leyndasti draumur: Snúa mér að sam- hæfðum sunddansi eftir boltann. Við hvaða aðstæður líður þér best: Líður ágætlega með boltann á miðjunni og vil helst hafa hann full lengi, en þó hefur rúmið sitt aðdráttarafl. Hvaða setningu notarðu oftast: Hann er fínasti gaur. Skemmtulegustu gallarnir: Ég á það til að stríða fólki, stór galli sem ég hef mjög gaman að. Hvað er það faltegasta sem hefur verið sagt við þig: „Húrt maahur" sagt af ein- um strák í sumarbúðunum sem ætlaði að segja hin fleygu orð „Þú ert maður.“ Fullkomið laugardagskvöld: Rómó pottur með strákunum hjá Birni Steinari. Hvaða flík þykir þér vænst um: Köfl- óttu náttbuxurnar mínar. Besti söngvari: James Maynard Keenan. Besta hljómsveit: A Perfect Circle. Besta bíómynd: The Etemal Sunshine of the Spotless Mind. Kaufman klikkar ei. Besta bók: Catcher in the Rye eftir J.D. Salinger. Uppáhaldsvefsíðan: www.mh.is , tjékka á forföllum kennara. Uppáhaidsfélag í enska boltanum: Chelsea F.C. að sjálfsögðu, hvemig spyrðu? Eftir hverju sérðu mest: Að hafa ekki lært á hljóðfæri þegar ég var lítill. 4 orð um núverandi þjálfara: Ég hef haft hann í full stuttan tíma til að geta lýst honum með svo fáum orðum en maður verður að reyna. Þjáll, argur, smár, knár. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Setja mig í byrjunarlið meistaraflokks. Þá er bikarinn vís. Valsblaðið 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.