Valsblaðið - 01.05.2004, Page 80

Valsblaðið - 01.05.2004, Page 80
Félagsstarf Einn af föstum liðum í félagsstarfi Vals er herrakvöld sem alltaf er haldið fyrsta föstudag í nóvember. Að þessu sinni komust færri að en vildu, setið var í öll- um krókum og kimum. Skemmtu menn sér konunglega eins og sjá má af með- fylgjandi myndum sem skýra sig sjálfar. Herrakvöldið byrjaði með pianóleik Arna Isleifs og flautuleik Jóns Guð- mundssonar. Veislustjóri var hinn síkáti Hermann Gunnarsson (Hemmi) og fór hann á kostum. Ræðumaður kvöldsins var Helgi Magnússon framkvæmdastjóri Hörpu- Sjafnar og kunni hann ýmsar skemmtilegar sögur af Valsmönnum. Jó- hannes Kristjánsson skemmti nteð gam- anmálum og eftirhermum og síðast en ekki síst var borinn fram veislumatur frá Lárusi Loftssyni meistrarakokki. Þá er bara að taka frá fyrsta föstudag í nóvember að ári fyrir næsta herrakvöld. 80 Valsblaðið 2004

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.