Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 6

Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 6
íramkvæmdip nokkurs íþróttaíélags á íslandi flpsskýrsla aðalstjdrnan 2004 Reynir Vignir fyrrverandi formaður Vals og Grímur Sœmundsen leggja blómsveig við minnismerkið um Sr. Friðrik Friðriksson 11. maí 2004. Stjórnun félagsins Aðalfundur ársins 2004 var haldinn þann 12. maí sl. Svali Björgvinsson, ritari gekk þá úr stjóm og í hans stað tók Elín Konráðsdóttir sæti í stjórninni. Elín sýndi m.a. mikinn eldmóð við að undir- búa og gera veglega Vorgleði Vals að veruleika sl. vor, eins og vikið verður að síðar í þessari skýrslu. Annars var stjórn- in þannig skipuð: Gnmur Sæmundsen, formaður Hörður Gunnarsson, varaformaður Elín Konráðsdóttir, ritari Hans Herbertsson, gjaldkeri Arni Magnússon, meðstjórnandi Karl Axelsson, meðstjórnandi Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Haraldur Daði Ragnarsson, formaður handknattleiksdeildar Guðmundur Guðjónsson, formaður köifuknattleiksdeildar Svanur Gestsson og Elín Elísabet Baldursdóttir hafa staðið vaktina í íþróttahúsinu auk hins síunga Sverris Traustasonar. Sveinn Stefánsson er fram- kvæmdastjóri sem fyrr og nýtur nú stuðn- ings íþróttafulltrúans Þórðar Jenssonar við skipulagningu og umsjón bama- og unglingastarfs félagsins. Brynja Hilmarsdóttir, skrifstofustjóri og bókhaldari félagsins, hætti störfum hjá okkur sl. sumar og hvarf til starfa á öðrum vettvangi. Brynja sinnti fjármál- um og bókhaldi Vals á erfíðu tímabili hjá félaginu og oft hefur væntanlega reynt á þolinmæðina, þegar fjárhagurinn var sem verstur. Brynju em þökkuð vel unnin störf fyrir Val. Okkur hefur ekki tekist að fylla hennar skarð. Þau ánægjulegu tíðindi bárust í maí sl. að Reykjavíkurborg hefði tekið ákvörð- un um að styrkja Val fjárhagslega til ráðningar íþróttafulltrúa. Valur hafði lok- ið gerð íþróttanámskrár sl. vor og m.a. notið til þess starfskrafta Þórðar íþrótta- fulltrúa, sem við höfðum frumkvæði að því að fá til félagsins á sl. ári þrátt fyrir 6 Valsblaðið 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.