Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 30

Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 30
7. flokkur karla Unnu einhvern stærsta sigur sumarsins þegar þeir voru kosnir prúðasta liðið á Lotto mótinu á Akranesi. Strákamir voru mjög virkir á félagasvæðinu og mættu nánast á hvem einasta leik hjá m.fl. karla og létu vel í sér heyra. Benedikt Bóas þjálfari er geinilega að vinna gott félags- starf með strákunum. Öflugt foreldrastarf var í kringum liðið í sumar og greinilega er að við erum að eignast góða hópa af Valsmönnum jafnt ungum sem öldnum. 2. ilokkur kvenna Stelpumar áttu undir högg að sækja mest allt sumarið og kom það mörgum á óvart. Það eru mjög efnilegar stelpur í þessum flokki og ljóst er að hugarfarið hefur eitthvað tmflað einbeitingu þeima. Ein efnilegasta kanttspyrnukona landsins spilar með 2. flokki og jafnframt kom hún við sögu í nokkrum m.fl. leikjum en það er Regína María Ámadótdr. Áfram stelp- ur og nú er ekkert að gera nema að gera betur og læra af sumrinu. Þór Hinriksson hefur tekið við sem þjálfari flokksins. 3. flokkur kvenna Stóðu sig frábærlega vel í sumar og vantaði ekki nema herslumun á að Is- landsmeistartitillinn hefði unnist. Stóðu sig vel á öllum mótum og þarna er mikill efniviður á ferðinni. Ólafí Brynjólfssyni þjálfara eru færðar þakkir fyrir störf sín með stelpunum en hann hefur tekið við þjálfun á 2. flokki karla. 4. flokkur kvenna Líkt og hjá strákunum í 4. I'lokki þá áttu stelpumar erfítt uppdráttar í sumar en em engu að síður bráðefnilegar og með réttu hugarfari þá em þeim allir vegir færir. 5. flokkur kvenna Unnu fullt af mótum í sumar og var sérstaklega gaman að fylgjast með þeim. B. lið flokksins náði á árinu sérstaklega góðum árangri og tapaði einungis einum leik. Ljóst er að Beta er að vinna fleiri góð störf hjá Val en bara með meistara- flokkinn. Hörkuflokkur með bjarta og góða framtíð. 6. flokkur kvenna Mjög efnilegur flokkur sem stóð sig frábærlega í sumar og framtíðin er þeirra, unnu til verðlauna á ýmsum mót- um sumarsins. Áfram stelpur. Unglingaráð hafði ekki neinn sérstak- an starfsmann á tímabilinu en naut að- stoðar Þórðar Jenssonar íþróttafulltrúa, Sveins Stefánssonar og Brynju Hilmars- dóttur skrifstofustjóra á skrifstofu félags- ins og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir veitta aðstoð. Aðalstyrktaraðili unglingaráðs Vals er sem fyrr Smith & Norland ehf. Þá hafa Bræðurnir Ormsson og Landsbanki ís- lands hf. styrkt unglingastarf félagsins og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir. Ljóst er að búið er að móta framtíðar- stefnu og starf í yngri flokkum félagsins. Má um það vísa til tveggja ára Knatt- spymu- og uppeldisstefnu félagsins og nýrrar íþróttanámskrár. Áfram verður unnið að markvissu uppbyggingarstarfi í öllum flokkum félagsins með áhuga, gleði og ánægju að leiðarljósi. Það mun skila betri árangri innan vallar. Löngu er tímabært að auka á ný hróður félagsins með „alvöru“ titli einhvers yngri flokka félagsins. Kvennapáð Kvennaráð starfaði ötullega fyrir 2. flokk og meistaraflokk undir forystu Bjöms Guðbjörnssonar lengi vel framan af - en Bjöm lét af embætti sem formaður ráðs- ins á miðju starfsári og sæti hans tók Erla Sigurbjartsdóttir. Aðrir í stjórn ráðsins em: Ásta Ingólfs- dóttir, Margrét Harðardóttir, Stefán Sig- urðsson og Brynjólfur Lárentsíusson. Starf ráðsins gekk mjög vel og óhætt að segja að kvenfólk meistaraflokks Vals hafi verið fótboltasigurvegarar sumars- ins. Sigur á Islandsmóti náðist hjá stelp- unum og þær kornust í úrslitaleik bikar- keppninnar. Ljóst er að árangur liðsins undir stjórn Elísarbetar Gunnarsdóttur er frábær og mikið víst að miklar kröfur verða gerðar til liðsins á næsta ári og árum. Leikmannahópur meistaraflokks kvenna verður að mestu leyti óbreyttur en reynt verður að styrkja hann eins og kostur er. Valsstelpum hefur borist gríð- arlegur liðsstyrkur fyrir komandi átök en Margrét Lára Viðarsdóttir ein besta knattspyrnukona landsins hefur ákveðið að leika með Val, a.m.k. næsta árið. Nýtt verkefni bíður stelpnanna á næsta ári sem er þátttaka í Evrópukeppni en langt er síðan Valur hefur tekið þátt í Evrópukeppni í fótbolta. Mikil og góð stemning náðist á áhorf- endapöllunum í sumar hjá stelpunum og mæting með eindæmum góð. I fyrsta sinn í sögu kvennafótboltans á íslandi auglýsti lið leik sinn með heilsíðu aug- lýsingu í dagblaði og ekki einu sinni heldur tvisvar. Árangur 2. fokks kvenna var ekki við- unandi á liðnu sumri en í þeim flokki er engu að síður fjöldi efnilegra leikmanna sem vert er að huga að. Flokkurinn leik- ur í B deild Islandsmótsins á næsta ári og markmiðið er að komast strax í A deild að nýju þar sem Valur á að vera. Jónas Guðmundsson þjálfari flokksins lætur af störfum og þakkar knattspymu- 30 Valsblaðið 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.