Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 66

Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 66
Meistaraflokkur Vals í körfubolta tímabilið 2004 -2005. Efri röð frá vinstri: Jason Pryor, Kolbeinn Soffíuson, Gjorgji Dzolev, Leifur Steinn Árnason, Hörður Helgi Hreiðarsson, Matthías Ásgeirsson og Birgir Guðfinnsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Steingrímur Gauti Ingólfsson, Gylfi Geirsson, Aðalsteinn Pálsson, Ágúst Jensson, Guðmundur Kristjánsson, Ernst Fannar Gylfason. ið fyrir og varð Norðurlandameistari. Þá voru tveir leikmenn liðsins þátttakendur þegar landsliðið var í Evrópukeppni B- liða í Englandi í sumar. Sannarlega frábær árangur hjá Sævaldi þjálfara og strákunum hans. 9. flokkur (fæddir 1989) enduðu í öðru sæti í B-riðli á síðastliðnum vetri. Miklar vonir eru bundnar við þennan flokk sem hefur verið að bæta sig jafnt og þétt. í 8. flokki (fæddir 1990) voru fáir iðk- endur. Unnið hefur verið að því að fjölga iðkendum í þessum árgangi. Nokkrir efnilegir leikmenn eru í flokknum og því mikilvægt að stækka og efla hann. 7. flokkur (fæddir 1991) endaði árið í B-riðli en hér er um að ræða mjög fjöl- mennan og efnilegan flokk. Bergur Már Emilsson hefur þjálfað ilokkinn ásamt þjálfun minnibolta yngri og eldri og hef- ur honum tekist að ná miklum fjölda iðk- endum í þessa yngstu árganga. Framtíð yngri flokkanna er því að mati stjómar björt og mikið líf er í starfmu. Á síðasta ári spiluðu nokkrir ungir Valsmenn úti í Bandaríkjunum. Alexand- er Dungal á sínu öðru ári hefur vegnað vel og þá er Hallgrímur Pálmi Stefáns- son skiptinemi í Bandaríkjunum og spil- ar körfuknattleik með skólaliði sínu. Honum hefur vegnað vel. Eins og áður var getið áttu Valsmenn nokkra landsliðsmenn í yngri landsliðum Islands á síðasta tímabili. Þetta voru þeir Guðmundur Kristjánsson, Nikulás S. Nikulásson, Ari Brekkan Viggósson og Hallgrímur Pálmi Stefánsson í U-87 landsliði, Hörður Helgi Hreiðarsson, Gissur Jón Helguson og Gústaf Hrafn Gústafsson í U-88 landsliðinu og að lok- um Páll Fannar Helgason, Haraldur Valdimarsson og Hjalti Friðriksson í U- 89 landsliði. Þeir Hörður Helgi, Gissur Jón og Gústaf Hrafn urðu allir Norður- landameistarar síðastliðið ár og Hörður Helgi og Gústaf Hrafn bættu um betur og sigurðu með landsliðinu Evrópu- keppni B-liða í Englandi. Þjálfarar á síðasta tímabili voru sem fyrr Sævaldur Bjamason (drengjaflokk- ur, 11. flokkur og 10. flokkur), Ágúst Jensson (9. flokkur og 8. flokkur) og Bergur Már Emilsson (7. flokkur og minnibolti). Viðurkenning fyrir frábært starf í yngri flokkum var veitt Þóreyju Einarsdóttur sem stutt hefur yngri flokka starfíð með mikilli og óeigingjarni vinnu. Valsari ársins I þriðja sinn var veitt verðlaun sem við nefnum Valsari ársins, en þau eru veitt þeim leikmanni sem skarað hefur framúr í félagsstörfum fyrir deildina. í ár hlaut Hólmgrímur Snær Hólmgrímsson nafn- bótina; Valsari ársins. Einarsbikarinn Verðlaun sem veitt eru til minningar um Einar Öm Birgis vom gefin í fjórða sinn. Verðlaunin eru veitt þéim leik- manni í yngri flokkum félagsins sem val- inn er efnilegastur. I ár hlaut Hörður Helgi Hreiðarsson Einarsbikarinn. Fyrir hönd körfuknattsdeildar Guðmundur Guðjónsson formaður Valsarar Norðurlandameistararar. Valsararnir Gústaf Hrafn Gústafsson, Gissur Jón Helguson og Hörður Helgi Hreiðarsson með sigurbikar á Norðurlandamóti landsliða U-16 sem haldið var í Svíþjóð í mai 2004. Sannarlega frábœrt að við Valsarar eigum 3 stráka íþessu sigursœla landsliði. 66 Valsblaðið 2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.