Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 31

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 31
31 kom, fannsfc mðnnum að kostnaður við svo víðtækt skólahald mundi verða ókleyfur; var pví gefin út ðnn- ur tilskipun 29. apríl 1740, og par dregið úr fyrirmæl- um fyrri tilskipunarinnar. Gjaldabyrðin hvíldi að mestu á jarðeigendunum, og pví var peim gefið leyfi til að leggja til bæði, hve margir skólar skyldu vera á hverju svæði, og hversu mikil laun kennarar skyldu hafa. lin einmitfc pessi ákvæði urðu mjög til pess að eyða peim árangri, sem vænta hefði mátt af latiafyrinnælunum, pví að ýmsir notuðu leyfið pannig, að peir launuðu kennurum pví nær engu, og fyrir pá sök var hvorki hægt að fá nýta menn í kennara stððu, nje gjöra nægi- lega strangar kröfur til kennaranna. Yfir hötuð komst alpýðuskólinn að mestu leyti í hendur auðugra jarð- fliganda. Um pessar mundir kom út tilskipun um ferming- una (1736). Eiginlega var pað ekki fermingin sjálf, sem hún skipaði, pví að kristinn söfnuður hafði og áð- ur leitað tryggingar fyrir pví, að æskumenn pekktu frumatriði kristindómsins áður en peir gengu til guðs- horðs; en í henni var ákveðið á hvern hátt fermingin skyldi fara fram, og skipað fyrir um fermingar undir- búninginn. Heimtað var að æskumenn kynnu eigi að eins kristindóminn áður en peir væru fermdir heldur og lestur, og kvíði fyrir pví að börn næðu eigi ferm- ingu hefur verið góður bakjarl fyrir skóla í Danmörku. Af pví að fermingin hafði svo mikla borgaralega pýð- ingu, klifu menn prítugan hamarinn til pess að láta börn sín ná henni, og dæmi voru til pess að bændur einmitt fyrir pá sök vildu vinna til að reisa skóla og kosta pá, og eigi var pó hitt síður, að pessvegna ljetu peir með ijúfara geði börn sín sækja skólana. Hálfa öld eptir að lögin 1739 komu út, var skól- inn að berjast við að ná pví miði, sem lögin ætluðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.