Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 40
40
eru 8 feta breiðir, vel bjartir, og búnir út til að hengja
upp í peim utanhafnarföt og húfur nemanda. J>ar eru
og pvottaílát handa peim. Kennslustofur, fimleikasalur-
inn og gangar allir eru hitaðir með hitaloptsstraumi,
sem kemur frá hitunarvjelinni í kjallaranum. Tvö
steypibaðsherbergi handa nemendum eru í skólanum.
Skólaáhöld öll eru og mjög samsvarandi kröfum pessa
tíma; par eru hentug tveggja manna borð o. s. frv.
Sjerstaklega skal jeg nefna herbergi pað, sem haft var
til náttúrufræðiskennslu, en til pess var sama herbergið
haft fyrir alla nemendur, . einn og einn bekk í senn;
umhverfis í pví voru skápar, er náðu upp að lopti, og
í peim var náttúrugripasafn og náttúrufræðisáhöld skól-
ans. A gólfinu stóð allstórt borð og við eina hlið pess
var sæti kennarans, en umhverfis hinar hliðar pess voru
í hálfhring prjár bekkjaraðir, hækkaðar á sama hátt
sem bekkir í leikhúsi. Á pennan hátt áttu nemendur
að mun hægra með að sjá pað er kennarinn sýndi, en
par sem eins hagar til og áður hefur verið venja, og
kennarinn átti hægra með að nota áhöld skólans og
gripi, er pað var rjett að segja við hendina á honum,
en pegar párf að flytja pau um langan veg og örðugan.
Að svo mæltu sleppi jeg að tala um lærðu skólana;
jeg kynnti mjer fremur lítið kennslu í peim, pví að
peim svipar mjög til latínuskóla vors, en reyndi aptur
á móti fremur að kynna mjer pá skóla, sem mjer eig-
inlega stóð nær að kynna mjer, og muu jeg fara nokkr-
um orðum um pá.
Eins og jeg drap á, er jeg talaði um skólalöggjöf
Dana, pá er svo kveðið á, að til sveita skuli börnum að
eins skipt í tvær deildir, og verða pau pví að vera 3—
4 ár í sömu deildinni, eða með öðrum orðum, kennar-
inn verður að vinna á sama tíma saman með börn-
um, sem byrja á skólagongu, byrja á að læra að stafa