Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 75

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 75
Um kennaramenntun |>ví hefur við ýms tækifæri verið lauslega hreyft bæði í þessu riti og annarstaðar, að harnakennarar þyrfti að eiga kost á að mennta sig til uudirhúnings undir starf sitt. J>essi pörf verður æ ríkari, og pað af jfmsum ásta>ðum, enda sýnist þeim ávallt fjölga, sem kannast við hana, og sem skilja, að allar tilraunir til að mennta þjððina verða árangurslitlar nema bætt sje úr þörfinni á menntuðum kennurum. En hvernig stendur á því, að mönnum hefur ekki almennt verið þessi nauðsyn Ijós, er það jafnvel ekki enn? pað kemur eflaust af annari hálfu af því, að þeim er ekki fullkomlega ljóst, hvert œtJuuarverlc sJcól- anna er, og af annari hálfu stafar það af gömlum og rótgrónum misskilningi á því, Jivað Jcennsla er. Hið fyrsta, sem knýr menn til að láta kenna börn- um eitthvað í skólum eða hjá umgangskennurum er það að þeir íinna til þess að þeJcJdng barnanna er á of lágu stigi. Börnin eru því send í skólann til að lœra, til að auka þekkingu sína á ýmsan hátt. J>að liggur svo í augum uppi að aukin þekking er nauðsynleg, að enginn hefur lengur móti því. J>að skilur hver maður, að öll- um er nauðsynlegt að kunna að lesa til þess að eiga aðgaug að þeirri skemmtun og þeim fróðleik, sem í bók- unum felst. Líkt má segja um beinlínis not þess að kunna að skrifa og reikna o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.