Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 75
Um kennaramenntun
|>ví hefur við ýms tækifæri verið lauslega hreyft
bæði í þessu riti og annarstaðar, að harnakennarar
þyrfti að eiga kost á að mennta sig til uudirhúnings
undir starf sitt. J>essi pörf verður æ ríkari, og pað af
jfmsum ásta>ðum, enda sýnist þeim ávallt fjölga, sem
kannast við hana, og sem skilja, að allar tilraunir til
að mennta þjððina verða árangurslitlar nema bætt sje
úr þörfinni á menntuðum kennurum.
En hvernig stendur á því, að mönnum hefur ekki
almennt verið þessi nauðsyn Ijós, er það jafnvel ekki
enn? pað kemur eflaust af annari hálfu af því, að
þeim er ekki fullkomlega ljóst, hvert œtJuuarverlc sJcól-
anna er, og af annari hálfu stafar það af gömlum og
rótgrónum misskilningi á því, Jivað Jcennsla er.
Hið fyrsta, sem knýr menn til að láta kenna börn-
um eitthvað í skólum eða hjá umgangskennurum er það
að þeir íinna til þess að þeJcJdng barnanna er á of lágu
stigi. Börnin eru því send í skólann til að lœra, til að
auka þekkingu sína á ýmsan hátt. J>að liggur svo í
augum uppi að aukin þekking er nauðsynleg, að enginn
hefur lengur móti því. J>að skilur hver maður, að öll-
um er nauðsynlegt að kunna að lesa til þess að eiga
aðgaug að þeirri skemmtun og þeim fróðleik, sem í bók-
unum felst. Líkt má segja um beinlínis not þess að
kunna að skrifa og reikna o. s. frv.