Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 50

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 50
50 ing er lítið viðhöfð enn, en bæði eru hafðir uppdrættir, bæði veggkort og smærri uppdrættir, og fleiri áhöld til að Ijetta landfræðisnámið. Sögukennslan er og munnleg fyrst í stað, og byrj- ar á pví að lýsa lifnaðarháttum, siðum og trúbrögðum manna í Danmörk í fornöld (á steinöldinni, eiröld og járnöld) og eru myndir sýndar til skýringar; síðan er horíið að pví að segja börnunum sögusagnirnar um forn- hetjurnar Skjöld. Hróif kraka, Harald Hilditönn, Ragnar Loðbrók o. s. frv. J>etta er kennt fyrsta veturinn; en síðan er kennt eptir bók ágrip af ættjarðarsögunni og almennri sögu. Nkttúrufrœöi er byrjað að kenna án bókar eins og flest annað. Byrjað er á pví að sýna börnunum dýramyndir, fyrst af innlendum spendýrum og síðan hinum útlendu og fræða pau um eðli peirra, lifnaðarháttu og notin af peim. J>etta er kennt fyrsta árið. Næsta ár er líka engin bók höfð, pá er kennt um hin hryggdýrin. J>rjú seinustu árin er kennt eptir bók; pá er farið yfir dýra- fræðina aptur og lesið ágrip af grasafræðinni; og að lóhum er lært um inannlíkamann. Eðlisfræðin er að miklu leyti kennd eptir bók pau 2—3 ár sem hún er kennd. SJcólaiðnaðarJcennsla drengja er lítt stunduð enn í barnaskólunum, en allt útlit fyrir að pess muni skammt að bíða að hún komist á. Stúlkubörnum er aptur á móti kennt í skólunum að prjóna, bæta, sauma og sníða. BóJcfærsla og reikningsfærsla er kennd eins og tíðkast hjá iðnaðarmönnum og smærri verzlunum, og nemendum fengnar bækur í tveggjablaðabroti til pess að færa inn í sýnishorn sín. Söngur og fimleiJcar er hvorttveggja kennt svo ræki- lega sem kostur er á, pví að menn eru mjög samdóma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.