Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 50
50
ing er lítið viðhöfð enn, en bæði eru hafðir uppdrættir,
bæði veggkort og smærri uppdrættir, og fleiri áhöld til
að Ijetta landfræðisnámið.
Sögukennslan er og munnleg fyrst í stað, og byrj-
ar á pví að lýsa lifnaðarháttum, siðum og trúbrögðum
manna í Danmörk í fornöld (á steinöldinni, eiröld og
járnöld) og eru myndir sýndar til skýringar; síðan er
horíið að pví að segja börnunum sögusagnirnar um forn-
hetjurnar Skjöld. Hróif kraka, Harald Hilditönn, Ragnar
Loðbrók o. s. frv. J>etta er kennt fyrsta veturinn; en
síðan er kennt eptir bók ágrip af ættjarðarsögunni og
almennri sögu.
Nkttúrufrœöi er byrjað að kenna án bókar eins og
flest annað. Byrjað er á pví að sýna börnunum dýramyndir,
fyrst af innlendum spendýrum og síðan hinum útlendu
og fræða pau um eðli peirra, lifnaðarháttu og notin af
peim. J>etta er kennt fyrsta árið. Næsta ár er líka
engin bók höfð, pá er kennt um hin hryggdýrin. J>rjú
seinustu árin er kennt eptir bók; pá er farið yfir dýra-
fræðina aptur og lesið ágrip af grasafræðinni; og að
lóhum er lært um inannlíkamann.
Eðlisfræðin er að miklu leyti kennd eptir bók pau
2—3 ár sem hún er kennd.
SJcólaiðnaðarJcennsla drengja er lítt stunduð enn í
barnaskólunum, en allt útlit fyrir að pess muni skammt
að bíða að hún komist á. Stúlkubörnum er aptur á
móti kennt í skólunum að prjóna, bæta, sauma og sníða.
BóJcfærsla og reikningsfærsla er kennd eins og
tíðkast hjá iðnaðarmönnum og smærri verzlunum, og
nemendum fengnar bækur í tveggjablaðabroti til pess
að færa inn í sýnishorn sín.
Söngur og fimleiJcar er hvorttveggja kennt svo ræki-
lega sem kostur er á, pví að menn eru mjög samdóma