Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 39

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 39
39 eða skólagjald sje tekið af nemendum, er pað mjög títt að pað sjeu 4—18 krónur um mánuðinn, þó er bæði fríkennsla veitt iieirum eða færri eptir ástæðum og ann- ar námsstyrkur, pótt slíkt sje naumast eins ríflegt eins og kjá oss. Skólagjaldið er ein af aðaltekjugreinum ein- stakra manna skóla, en auk pess fá peir flestir styrk úr ríkissjóði, amtssjóði og sveitasjóði. Einstakra manna skólarnir eiga að vísu í ýmsu örðugra uppdráttar en ríkisskólarnir, en öllu fljótari hafa peir pó orðið að taka upp ýrnsa nýbreytni en ríkisskól- arnir, t. d. skólaiðnað (slöid), og mjög keppa forstöðu- menn peirra og eigendur við að byggja hagkvæm skóla- hús. Jeg skal stuttlega lýsa einum af pessum nýju skólum, skóla Slomanns í Kaupmannahöfn. Allur grunn- flötur skólaeignarinnar er 9172 □ fet; af pví er opið leiksvæði handa nemendum með garði og húsum um- hverfis lijer um bil 5350 □ fet. Á leiksvæðinu er hálfpak úr járni yfir 270 □ feturo til skýlis í vondu veðri, og undir pví bekkir til að sitja á fram með hús- veggnum. Auk pess er aðgreint frá aðalleiksvæðinu anriað leiksvæði alpakið 680 □ fet; pað er bæði ætlað handa börnum í barnagarði peim, sem er í sambandi við skólann, og handa yngri bekkjunum, pegar veður er vont. Skólinn er 4-loptaður og með kjallara. í kjall- aranum býr dyravörður, par er eldiviður geymdur og par eru hitunarvjelar pær, sem skólann hita. 1 stofunni er eitt stórt kennslu herbergi, tvö herbergi fyrir barnagarð, kennaraherbergi og fimleikasalur stór og vandað- ur. Á fyrsta sal er skólaiðnaðarherbergi, 500 □ fet, pað er aflangt og kemur birtan frá báðum endum pess; þar eru og 5 kennslustofur; á öðrum sal eru 6 kennslu- stofur, og á priðja sal 1 kennslustoía og bústaður skóla- stjóra. Allar kennslustofur eru 11 fet á hæð, og 17 □ feta gólfflötur ætlaður hverjum nemanda. Gangar allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.