Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 57
57
íslenzka gagnfræðaskóla; peir stefna ekki nema að litlu
leyti að sama marki. Jeg veit ekki betur en að gagn-
fræðaskólar vorir hali einkum verið stofnaðir til pess að
veita bændaefnum vorum kost á að afla sjer menntun-
ar; en peim tilgangi væri að mestu hrundið, ef peim
væri breytt í gagnfræðaskóla eptir útlendu sniði. Menn
hafa kvartað yfir pví að gagnfræðaskólar vorir stæðu of-
stuttan tíma og hreyft pví að skólatíminn væri lengdur
ár livert; en menn skyldu hugsa sig tvisvar um að fram-
kvæma pað. Eins og peim er nú fyrir kornið, cr ekki
frágangssök fyrir hvern nokkurnveginn fullvinnandi
mann að ganga á pá, pótt fátækur sje, pví að hann
getur í hverju bærilegu ári unnið fyrir vetrar kostnað-
inum að miklu eða öllu leyti hinn tíma ársins, og pað
virðist mjer mjöa pýðingarmikið atriði, að enginn eða
sem allrafæstir sjeu útilokaðir írá að ganga á pá fyrir
efnaskorts sakir. En mundi pó eigi pörf á að stofna
fullkominn gagnfræðaskóla jafnhliða gagnfræðaskólnm
peim, sem vjer nú höfum. 'J'il pess hygg jeg að naum-
ast sje ástæða lyrir oss að svo stöddu, Jífið er ekki svo
margbreytt lijá oss enn, að knýjandi nauðsyn sje til
pess, eða líkur fyrir að hann yrði vel sóttur, pví að
varla getum vjer pó hugsað til að hann yrði annað en
undirbúningsskóli undir aðra skóla, og sjer skólanna yrði
eigi að síður pörf; par yrði naumast farið að kenna
verzlunarfræði, sjómannafræði, búfræði o. s. frv.
Einn staður er sá í Kaupinannahöfn, sem jeg vil
ráða yður til að ganga eigi fram hjá, ef pjer komið
pangað til pess að kynna yður kennsluáhöld og lcennslu-
bækur; sá staður er Dansk Skolemnscum. J>að er eigi
gamalt, var stofnað 1887 og er haldið við á ríkiskostnað.
Safn petta er orðið allstórt, pótt eigi sje pað eldra
og eykst óðum; pann stutta tíma, sem jeg kom pangað,
bættist allmikið við pað einkum af bókum. þar eru