Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 51

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 51
51 uin, að það hvorttveggja hafi næsta mikið menntun argildi. f>egar jeg lít yíir barnaskóla í Kaupmannahöfn og her pá saman við ástandið hjá oss, pá getur mjer ekki dulizt, að vjer stöndum langt á baki í flestum greinum, enda er slíkt sízt að undra. J>að er mun hægra að koma skólum og kennslu í gott lag í stórborgum, en í smábæjum og til sveita. Auk pess eru skólar Dana engir nýgjörfingar. peir hafa preytt margra ára stríð, verið mörg ár að komast pad áleiðis, sem peir eru komnir og hafa margra ára reynslu við að styðjast. Skólamönnum Dana eru orðin meir og minna skýrýms pau kennsluatriði og uppeldisatriði, sem oss eru óljós eða vjer alls eigi farnir að liefja umræður um. J>að purfti ekki annað en eiga tnl við kennara til pess að komast að raun um petta. I3eir færðu optast skýr rök fyrir pví, hversvegna peir höfðu pá kennsluaðferð, sem peir höfðu en aðra ekki, og hversvegna peir færu með börnin eins og peir færu. Hitt er annað mái, hvort peir hafi jafnan hitt hið eina rjetta. En hver er svo árangurinn af öllu pessu kennslu- starfi? Eru menn betri, farsælli og auðugri eptir en áður? Keyndar treysti jeg mjer alls eigi til að svara peirri spurningu, jeg hef sjeð svo iítið af árangri mennt- unarinnar hjá öðrum pjóðum með eigin augum. En eitt má pó segja: auður menntapjóðanna vex, prátt fyrir menntunarkostnaðinn, eða líklega öllu heldur af pví að liann er lagður fram. J>að mun torvelt að sanna að hann haíi eigi hingað til horið drjúgar rentur. Hitt er annað mál, hvort skólunum hefur tekizt að gjöra menn betri eða farsælli, par koma fleiri atriði til íhugunar en svo, að jeg reyni að leggja út í að svara peirri spurn- ing hjer; að eins segi jeg pað, að nú á seinustu árum er ný hreyfing, ný stefna og nýtt líf að koma í mennta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.